Umhverfisviðurkenningar
Snyrtilegur frágangur lóða og opinna svæða hjá einstaklingum og fyrirtækjum
Umhverfisnefnd bæjarins veitir árlega viðurkenningu fyrir snyrtilegan frágang lóða og opinna svæða hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Einnig er valin snyrtilegasta gatan í bænum og sett upp viðurkenningarskilti við götuna af því tilefni.
Vakin er athygli á því að fólk getur sent ábendingar um fallegt umhverfi allt árið. Hægt er að skila ábendingum í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða senda tölvupost á netfangið gardabaer@gardabaer.is .
Reglur um veitingu umhverfisviðurkenninga á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar
Umhverfisviðurkenningar 2024
Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2024
Eldri viðurkenningar
Frétt um viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2023
Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2022
Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2021