Útsending bæjarstjórnarfunda
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 21. janúar 2021 kl. 17:00. Vegna neyðarstigs almannavarna tengt COVID-19 verður fundurinn á fjarfundaformi. Bein útsending er á vefnum í glugga hér fyrir neðan og fundargerð má sjá hér á vef Garðabæjar daginn eftir fund.
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 21. janúar 2021.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar 21. janúar 2021.