Þjónustuver

Þjónustuver Garðabæjar er í Ráðhúsinu að Garðatorgi 7

  • Thjonustuver_jan_2016

Þjónustuver Garðabæjar
Sími: 525 8500
Netfang: gardabaer@gardabaer.is 
Fax: 525 8505

Þjónustuverið er opið: 
Mánudaga til miðvikudaga kl. 8-16, fimmtudaga kl. 8-18 og föstudaga kl. 8-14

Í þjónustuverinu er m.a.

  • símsvörun
  • öll almenn þjónusta við viðskiptavini bæjarins
  • upplýsingagjöf um starfsemi bæjarins
  • upplýsingar um stöðu mála

Leitast er við að veita framúrskarandi þjónustu undir slagorðinu Þjónusta til þín.

Þjónustustefna Garðabæjar

Smellið hér til að sjá þjónustustefnuna í PDF-skjali.

Starfsmenn þjónustuvers leggja metnað sinn í að geta svarað fyrirspurnum um öll svið í starfsemi bæjarins.