Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið inn á torgið
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Seyluna. Gengið er inn á torgið.
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Seyluna í Sveinatungu. Fylgið regnboganum inn á torgið, Seylan er hægra megin við Sveinatungu, inngangur næst Bókasafninu. Bréf og gögn má setja í læstan póstkassa hægra megin við innganginn í turninn að utanverðu. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is. Símanúmer 525 8500.
Garðabær Customer Service has moved temporarily to Sveinatunga
The Customer Service Center has moved temporarily to Seylan (meeting room) in Sveinatunga. Follow the rainbow to Garðatorg, entrance next to the Library. Tel: 525 8500. Letters can be placed in a locked postbox, outside the entrance to the tower. Messages can also be sent via e-mail to gardabaer@gardabaer.is
Inngangurinn er við hlið Bókasafnsins.