Fréttir: mars 2012
Fyrirsagnalisti
Tveir frídagar að gjöf
Starfsfólk Garðabæjar fær tvo auka frídaga á launum, að gjöf vegna góðra starfa á undanförnum árum. Í bréfi sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri sendi starfsmönnum í dag segir hann tilefnið vera góðan árangur í starfsemi bæjarins.
Lesa meira
Tveir frídagar að gjöf
Starfsfólk Garðabæjar fær tvo auka frídaga á launum, að gjöf vegna góðra starfa á undanförnum árum. Í bréfi sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri sendi starfsmönnum í dag segir hann tilefnið vera góðan árangur í starfsemi bæjarins.
Lesa meira
Fingramál í Hönnunarsafninu
Sýningin Fingramál var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í vikunni. Fingramál er sýning á verkum sex íslenskra hönnuða sem allir eiga það sameiginlegt að vinna með prjón.
Lesa meira
Fingramál í Hönnunarsafninu
Sýningin Fingramál var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í vikunni. Fingramál er sýning á verkum sex íslenskra hönnuða sem allir eiga það sameiginlegt að vinna með prjón.
Lesa meira
Barnasáttmálinn í Garðabæ
Ákvæði barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna verða innleidd á markvissan hátt í stjórnsýslu og stofnunum Garðabæjar á næstu misserum.
Lesa meira
Barnasáttmálinn í Garðabæ
Ákvæði barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna verða innleidd á markvissan hátt í stjórnsýslu og stofnunum Garðabæjar á næstu misserum.
Lesa meira
Barna- og unglingastarf félaga styrkt
Bæjarstjóri Garðabæjar undirritaði nýlega samstarfssamninga við sjö íþrótta- og æskulýðsfélög í Garðabæ um stuðning bæjarins við starfsemi félaganna og við barna- og unglingastarf þeirra.
Lesa meira
Barna- og unglingastarf félaga styrkt
Bæjarstjóri Garðabæjar undirritaði nýlega samstarfssamninga við sjö íþrótta- og æskulýðsfélög í Garðabæ um stuðning bæjarins við starfsemi félaganna og við barna- og unglingastarf þeirra.
Lesa meira
Styrkir til afreksíþrótta
Átta íþróttamenn fengu í gær afhenta styrki úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkjum er úthlutað árlega til íþróttamanna sem hafa náð framúrskarandi árangri á landsvísu.
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin 2012
Nemendur úr Hofsstaða- og Flataskóla hnepptu fyrsta og annað sætið á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 sem fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars.
Lesa meira
Styrkir til afreksíþrótta
Átta íþróttamenn fengu í gær afhenta styrki úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkjum er úthlutað árlega til íþróttamanna sem hafa náð framúrskarandi árangri á landsvísu.
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin 2012
Nemendur úr Hofsstaða- og Flataskóla hnepptu fyrsta og annað sætið á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 sem fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars.
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða