Fréttir: september 2019

Fyrirsagnalisti

PMT foreldrafærni

30. sep. 2019 : PMTO foreldrafærninámskeið haldið í haust

PMTO (Parent Management Training) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 18.30 í alls átta skipti haustið 2022.

Lesa meira
Opnun búsetukjarna við Unnargrund

26. sep. 2019 : Nýr búsetukjarni við Unnargrund

Miðvikudaginn 25. september sl. var nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk í Garðabæ opnaður við Unnargrund. Um er að ræða búsetukjarna með sex einstaklingsíbúðum fyrir fatlað fólk. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

26. sep. 2019 : Lokað fyrir kalda vatnið á Arnarnesi föstudaginn 27. september

Vegna vinnu við stofnæð þarf að loka fyrir kalda vatnið á öllu Arnarnesi föstudaginn 27. september frá kl. 10 um morguninn og fram eftir degi.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

26. sep. 2019 : Bæjarskrifstofur loka kl. 12 föstudaginn 27. september

Vegna haustferðar starfsmanna verður bæjarskrifstofum Garðabæjar og þjónustuveri lokað kl. 12 í dag föstudaginn 27. september.

Lesa meira
Hitaveitubrunnur við hringtorgið hjá Bæjargili

26. sep. 2019 : Aflagning hitaveitubrunns við Bæjargil

Í dag, fimmtudaginn 26. september, verður byrjað að grafa við Bæjargil þar sem á að afleggja hitaveitubrunn sem er staðsettur á hringtorgi norðan við Bæjargilið.

Lesa meira
Hjólaráðstefna 2019

26. sep. 2019 : Hjólað til framtíðar í Samgönguviku

Samgönguvika var haldin 16.-22. september sl. og tók Garðabær að sjálfsögðu þátt í henni líkt og fyrri ár. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir voru í bænum þessa daga en það sem stóð hæst var hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar sem haldin var föstudaginn 20. september. 

Lesa meira
Veitur

23. sep. 2019 : Heitavatnslaust á Álftanesi að hluta

Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust í Breiðumýri, Asparholti og Birkiholti á Álftanesi mán. 23. september kl. 09:00-15:00. Álftaneslaug verður lokuð á meðan.

Lesa meira
Lýðheilsuganga 18. september 2019

20. sep. 2019 : Gengið umhverfis Bessastaðatjörn

Það var góð mæting í þriðju lýðheilsugönguna í september sem var farin miðvikudaginn 18. september sl. í rigningarveðri. Um 37 manns héldu í göngu um Álftanesið undir leiðsögn Einars Skúlasonar sem er í forsvari fyrir gönguhópinn Vesen og vergang og Wapp-gönguleiðsöguappið. 

Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarða 2019

17. sep. 2019 : Uppskeruhátíð skólagarðanna

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 14. september sl. Boðið var upp á grillaðar pylsur til að fagna góðu starfi og viðurkenningarskjöl veitt fyrir þátttöku í skólagörðunum.

Lesa meira
Hjólum til framtíðar

17. sep. 2019 : Samgönguvika 16.-22. september

Garðabær tekur þátt líkt og fyrri ár í Samgönguviku sem verður haldin 16.-22. september nk. Fjölmargir áhugaverðir viðburðir verða haldnir á höfuðborgarsvæðinu þá daga, meðal annars í Garðabæ.

Lesa meira
Hjólabrautin í efri Lundum

13. sep. 2019 : Ný hjólabraut

Ný hjólabraut hefur nú verið sett upp í efri Lundum, norðan við leikskólann Lundaból. Brautin er hluti af fyrirhuguðum framkvæmdum á svæðinu en þar er einnig áætlað að gera leiksvæði og bæta aðstöðu.

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

12. sep. 2019 : Smáforrit fyrir byggingastjóra

Nú hefur verið sett upp smáforrit (app) ætlað byggingarstjórum til að gera eigin úttektir. Forritið einfaldar ferlið að senda úttektir sem hafa verið gerðar, inn í kerfi Garðabæjar og Mannvirkjastofnunar.

Lesa meira
Síða 1 af 2