Fréttir: júlí 2024
Fyrirsagnalisti

Náttúra og útivist við Urriðavatn
Urriðavatn og lífríki þess er sannkölluð náttúruperla og mikilvægt að vernda það sem slíkt. Útivistarfólk er hvatt til að ganga vel um Urriðavatn, svæðið umhverfis það og virða friðhelgi fugla yfir varptímann.
Lesa meira
Burstabærinn Krókur er opinn á sunnudögum
Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 11:30-15:30 og aðgangur er ókeypis. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.
Lesa meira
Velkomin á lokahátíð Skapandi sumarstarfa
Hin árlega lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Garðabæ verður haldin þriðjudaginn 23. júlí nk. kl. 17-22. Lokahátíðin fer að mestu fram í Ríósal á Garðatorgi 3 en einnig í sal Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 20.
Lesa meira
Þjónustuver Garðabæjar lokar kl 14 mánudaginn 15. júlí
Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr mánudaginn 15. júlí.
Lesa meira
Skemmtilegt að fá starf í Vinnuskólanum
Sólin mætti láta sjá sig oftar en stundvísi ungmenna betri í ár
Lesa meira
Leikskóladeildir loka sjaldnar
Deildir í leikskólum Garðabæjar loka mun sjaldnar vegna fáliðunar eftir að umfangsmiklar breytingar voru gerðar á leikskólaumhverfinu í bænum.
Lesa meira
Snyrtilegar lóðir 2024
Umhverfisnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og auglýsir eftir ábendingum frá bæjarbúum um:
Lesa meira
Heitavatnslaust á stóru svæði í ágúst
Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.
Lesa meira
Þróunarsjóðsverkefni í leik- og grunnskólum Garðabæjar
Fjölbreytt verkefni hafa fengið styrki úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ á liðnum árum. Nýverið var auglýst eftir umsóknum í síðari hluta úthlutunar á þessu ári úr þróunarsjóði grunnskóla.
Lesa meira
Lestrarstuð og skipulögð dagskrá í allt sumar á Bókasafni Garðabæjar
Harry Potter hátíð, myrkraverk og tæknifikt! Bókasafn Garðabæjar býður öll börn og foreldra þeirra velkomin á bókasafnið í sumar
Lesa meira
Sms kerfi Garðabæjar
Íbúar geta óskað eftir því að fá símanúmer skráð inn í skilaboðakerfi Garðabæjar ef símanúmer og heimilisfang viðkomandi er ekki þegar skráð hjá 1819.is.
Lesa meira
Kaldavatnslaust í Garðabæ 3. júlí
Allir íbúar og fyrirtæki í Garðabæ mega búast við vatnsleysi eða litlum þrýstingi á vatni frá klukkan 22 miðvikudagskvöldið 3. júlí.
Lesa meira