Fréttir: 2020

Fyrirsagnalisti

Íþróttamiðstöðin Ásgarður

24. okt. 2020 : Íþróttastarf barna og ungmenna næstu vikur

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins um íþróttastarf barna og ungmenna næstu vikur. 

Lesa meira
Leiðsögn á netinu um sýninguna 100%ULL í Hönnunarsafninu

22. okt. 2020 : Lifandi Hönnunarsafn í rafheimum

Hönnunarsafnið býður nú gestum upp á fjölbreytta viðburði og sýningar í rafheimum, þar má nefna leiðsögn um sýninguna 100% ULL og fuglasmiðju fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira
Myndlistarsýning í tilefni af 140 ára skólasögu á Álftanesi

22. okt. 2020 : Skólasaga á Álftanesi

Skólahald á Álftanesi á sér langa sögu en í ár eru liðin 140 ár í samfelldri skólasögu á Álftanesi. Í síðustu viku, fimmtudaginn 15. október sl., var haldið upp á það afmæli í Álftanesskóla. 

Lesa meira
Íþróttamiðstöðin Ásgarður

21. okt. 2020 : Meistaraflokkar og afrekshópar geta hafið æfingar

Meistaraflokkar og afreks hópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geta hafið æfingar í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna.
Þetta er afmarkað með þeim skilyrðum sem reglugerð heilbrigðisráðherra frá 19. október segir til um vegna íþróttastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. 

Lesa meira
covid.is

20. okt. 2020 : COVID-19 Takmarkanir frá 20. október 2020

Reglugerðir heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir tóku gildi þriðjudaginn 20. október 2020. Annars vegar er ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og hins vegar breyting á reglugerð um takmarkanir á skólahaldi vegna farsóttar.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

19. okt. 2020 : Sundlaugar, íþróttamannvirki og söfn lokuð áfram

Öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu verða lokuð áfram. Söfn sem rekin eru á vegum sveitarfélaganna verða einnig lokuð.

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

16. okt. 2020 : Byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu

Í vikunni var byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Vinna við húsið hefur gengið vel frá því að framkvæmdir hófust að nýju í sumar. 

Lesa meira
Loftmynd umferð

16. okt. 2020 : Ábendingavefur um varasama staði í gatnakerfi opinn til 18. október

Ábendingavefur þar sem íbúar geta sent inn ábendingar um varasama staði og hindranir í gatnakerfi, göngu- og hjólastígum Garðabæjar í tengslum við gerð nýrrar umferðaröryggisáætlunar Garðabæjar er opinn til og með sunnudagsins 18. október nk.

Lesa meira
Jazzstund í Sveinatungu

15. okt. 2020 : Jazzstund í Sveinatungu

Jazzstund í Sveinatungu var tekin upp mánudaginn 12. október í því skyni að létta fólki lundina nú þegar 3. bylgja Covid-19 gengur yfir og allt viðburðahald liggur niðri. 

Lesa meira

12. okt. 2020 : Mönnun í starfsemi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins á neyðarstigi

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið að virkja ákvæði í lögum um almannavarnir til þess að tryggja að þjónusta sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haldist órofin meðan á neyðarstigi stendur vegna COVID-19 .

Lesa meira

8. okt. 2020 : Íþróttastarf innandyra fellur niður næstu 2 vikur

Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins tekið þá ákvörðun að stöðva allt íþróttastarf og kennslu sem fram fer innandyra á þeirra vegum frá og með deginum í dag 8. október til 19. október.

Lesa meira
Hönnunarsafn Íslands

8. okt. 2020 : Söfnum Garðabæjar lokað til 19. október

Söfn Garðabæjar, Hönnunarsafn Íslands og Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi og Álftanesútibú verða lokuð frá og með 8. október til og með 19. október.  

Lesa meira
Síða 1 af 15