Fréttir: 2020

Fyrirsagnalisti

Tanja Dögg Björnsdóttir og Gunnar Einarsson

3. jún. 2020 : Aukin sálfræðiþjónusta fyrir börn

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri og Tanja Dögg Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mín líðan undirrituðu þann 28. maí sl. samning um aukna sálfræðiþjónustu fyrir börn á elsta stigi grunnskóla Garðabæjar sem eru að glíma við kvíða. 

Lesa meira
Baldur Ómar Jónsson úr Flataskóla (3. sæti), Ísold Sævarsdóttir úr Flataskóla (2. sæti) og Emma Lóa Eiríksdóttir úr Sjálandsskóla (1. sæti).

3. jún. 2020 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, fimmtudaginn 28. maí sl. Nemendur úr sjöunda bekk í grunnskólum Garðabæjar tóku þátt í lokahátíðinni

Lesa meira

2. jún. 2020 : Umsóknarfrestur um sumarstörf framlengdur

ATH -  Umsóknarfrestur fyrir sumarstörf fyrir 17-25 ára hefur verið framlengdur til miðnættis 3. júní. 

Lesa meira
Þórdís Linda Þórðardóttir

29. maí 2020 : Sigurvegari í söngkeppni Samfés

Þórdís Linda Þórðardóttir úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ sigraði í söngkeppni Samfés sem fór fram á vef UngRÚV með innsendum atriðum ungmenna af öllu landinu.

Lesa meira
Sumarhátíð Holtakots

29. maí 2020 : Árleg sumarhátíð Holtakots

Í síðustu viku hélt Heilsuleikskólinn Holtakot sína árlegu sumarhátíð.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

28. maí 2020 : Umsóknarfrestur um sumarstörf til og með 1. júní

Um miðjan maí var opnað fyrir umsóknir um ný og fleiri sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. Umsóknarfrestur fyrir störfin er til og með 1. júní nk. 

Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn

22. maí 2020 : Sumarnámskeið fyrir börn

Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn, t.d. sumarnámskeið skátafélaga, sumarnámskeið íþróttafélaganna Stjörnunnar og UMFÁ, söngleikjanámskeið Drauma, skapandi sumarnámskeið Klifsins, listasmiðju á Álftanesi, rafíþróttanámskeið, ævintýra- og leikjanámskeið, golfnámskeið, sumarlestur og ritsmiðjunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, skapandi sumarnámskeið Dansskóla Birnu Björns, sumarnámskeið Alþjóðaskólans og margt fleira.

Lesa meira
Undirritun samnings við Skátafélagið Svani

22. maí 2020 : Samstarfssamningur við Skátafélagið Svani

Garðabær og skátafélagið Svanir hafa gert með sér samstarfssamning um framkvæmd skátastarfs á félagssvæði Svana í Garðabæ. 

Lesa meira
Ærslabelgur við Hofsstaðaskóla

22. maí 2020 : Ærslabelgurinn kominn í gang fyrir sumarið

Ærslabelgurinn var settur í gang í vikunni og verður í gangi alla virka daga kl. 16-21 og frá 9-21 um helgar fram til 8. júní.

Lesa meira
Ásgarðslaug

15. maí 2020 : Sundlaugar opna aftur 18. maí

Frá og með mánudeginum 18. maí verður aftur hægt að fara í sund þegar sundlaugar landsins opna aftur eftir lokun síðustu vikna. Áfram þarf að fylgja leiðbeiningum frá almannavörnum varðandi sundlaugar. 

Lesa meira
Undirritun samnings um framkvæmdi við

15. maí 2020 : Framkvæmdir að hefjast við Hafnarfjarðarveg

Framkvæmdir við endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar eru að fara hefjast og standa yfir í sumar og fram til ársins 2021. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

15. maí 2020 : Ný og fleiri sumarstörf fyrir öll 17-25 ára ungmenni í Garðabæ

Búið er að opna fyrir umsóknir um ný og fleiri sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. Um er að ræða sumaratvinnuátak Garðabæjar vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Hluti starfanna er einnig í tengslum við sumaratvinnuátak fyrir námsmenn á landsvísu í samvinnu við Vinnumálastofnun. 

Lesa meira
Síða 1 af 8