Fréttir: apríl 2014
Fyrirsagnalisti
Vel heppnuð jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í níunda sinn dagana 24.-26. apríl sl. Hátíðin bauð upp á fjölbreytt prógram að vanda og listrænn stjórnandi frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður.
Lesa meira
Listadagafjör áfram
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú í fullum gangi. Föstudaginn 2. maí verður haldin listadagahátíð kl. 12:30 á Vífilsstaðatúni.
Lesa meira
Nýjar friðlýsingar í Garðabæ
Búrfellshraun, Búrfell, Búrfellsgjá og Maríuhellar eru á meðal merkra staða sem njóta friðlýsingar eftir undirritun umhverfis- og auðlindaráðherra á nýjum friðlýsingum í Garðabæ í dag.
Lesa meira
Vel heppnuð jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í níunda sinn dagana 24.-26. apríl sl. Hátíðin bauð upp á fjölbreytt prógram að vanda og listrænn stjórnandi frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður.
Lesa meira
Listadagafjör áfram
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú í fullum gangi. Föstudaginn 2. maí verður haldin listadagahátíð kl. 12:30 á Vífilsstaðatúni.
Lesa meira
Nýjar friðlýsingar í Garðabæ
Búrfellshraun, Búrfell, Búrfellsgjá og Maríuhellar eru á meðal merkra staða sem njóta friðlýsingar eftir undirritun umhverfis- og auðlindaráðherra á nýjum friðlýsingum í Garðabæ í dag.
Lesa meira
Fjör á sumardaginn fyrsta
Skátafélagið Vífill hafði umsjón með hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta, 24. apríl sl., og Garðbæingar fjölmenntu fyrir utan Hofsstaðaskóla þar sem skemmtidagskrá dagsins fór fram.
Lesa meira
Fjör á sumardaginn fyrsta
Skátafélagið Vífill hafði umsjón með hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta, 24. apríl sl., og Garðbæingar fjölmenntu fyrir utan Hofsstaðaskóla þar sem skemmtidagskrá dagsins fór fram.
Lesa meira
Fjölmenni á opnun sumarsýningar Grósku
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugamanna um myndlist í Garðabæ, opnaði sína sjötta sumarsamsýningu á síðasta degi vetrar miðvikudaginn 23. apríl sl. Sýningin er haldin í Gróskusalnum á 2. hæð á Garðatorgi 1.
Lesa meira
Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað
Jazzhátíð Garðabæjar hófst formlega með tónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudagskvöldið 24. apríl. Þar stigu á svið tveir framúrskarandi jazztónlistarmenn þeir Agnar Már Magnússon á píanó og Björn Thoroddsen á gítar. Í kvöld föstudagskvöldið 25. apríl verða tónleikar í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 20:30.
Lesa meira
Listadagar barna og ungmenna framundan
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða haldnir í sjötta sinn dagana 24. apr – 3. maí. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og fer að miklu leyti fram í skólum bæjarins. Garðbæingar eru hvattir til að líta við í skólum bæjarins þessa daga og fylgjast með því skapandi starfi sem þar fer fram.
Lesa meira
Fjölmenni á opnun sumarsýningar Grósku
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugamanna um myndlist í Garðabæ, opnaði sína sjötta sumarsamsýningu á síðasta degi vetrar miðvikudaginn 23. apríl sl. Sýningin er haldin í Gróskusalnum á 2. hæð á Garðatorgi 1.
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða