Fréttir: október 2025
Fyrirsagnalisti
Upplýsingar vegna mikillar snjókomu
Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins biður samt fólk mjög eindregið um að halda sig heima og að fylgjast áfram með veðurspám og upplýsingum um færð á vegum.
Lesa meira
Frístundaakstur fellur niður eftir hádegi í dag
Vegna veðurs og ófærðar sem nú er á höfuðborgarsvæðinu og mikillar slysahættu, verður enginn frístundaakstur í Garðabæ eftir hádegi í dag, 28. október.
Lesa meira
Snjómokstur í Garðabæ
Garðabær heldur úti snjómokstursvakt frá 1. október og þá hefst snjómokstur kl. 4 að nóttu þegar snjóað hefur og er unnið eftir forgangsáætlun.
Lesa meira
Lokað í sundlaugum Garðabæjar á milli klukkan 13:00 og 17:00
Vegna kvennaverkfalls er lokað í sundlaugum Garðabæjar frá kl. 13-17, föstudaginn 24. október.
Lesa meira
Vellíðan og velferð í brennidepli í forvarnaviku Garðabæjar 2025
Vellíðan og velferð er þema forvarnaviku Garðabæjar 2025 sem haldin verður dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meira
Framkvæmdir framan við íþróttamiðstöð Álftaness
Á morgun, miðvikudaginn 22. október, hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna framan við íþróttamiðstöð Álftaness.
Lesa meira
Óperusvið á Garðatorgi á Garðabæjargala
Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala.
Lesa meira
Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla
Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.
Lesa meira
Söguskilti um trjálund Kvenfélags Garðabæjar lítur dagsins ljós
Nýtt söguskilti um trjálund sem Kvenfélag Garðabæjar hefur ræktað upp hefur nú verið sett upp við Steinprýði. Þar sem áður var berangurslegt hraun er nú fallegur trjálundur sem skartaði fallegum haustlitum þegar skiltaafhjúpunin fór fram.
Lesa meira
Hvað liggur þér á hjarta?
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar fylgir eftir frábærum íbúafundum og býður upp á samtal við íbúa á bæjarskrifstofunni í október og byrjun nóvember.
Lesa meira
Umdæmisþing Rótarý í Garðabæ
Umdæmisþing Rótarý á Íslandi verður haldið í Garðabæ dagana, 10.-11. október.
Lesa meira
Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar
Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða