Fréttir: ágúst 2015
Fyrirsagnalisti
Stjarnan bikarmeistari í knattspyrnu kvenna 2015
Stjarnan sigraði lið Selfoss í úrslitaleik Borgunarbikarsins 2015
Lesa meira
Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður
Aðild Garðabæjar að þjóðarsáttmála um læsi var staðfest með undirritun samnings í Flataskóla sl. föstudag.
Lesa meira
Stjarnan bikarmeistari í knattspyrnu kvenna 2015
Stjarnan sigraði lið Selfoss í úrslitaleik Borgunarbikarsins 2015
Lesa meira
Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður
Aðild Garðabæjar að þjóðarsáttmála um læsi var staðfest með undirritun samnings í Flataskóla sl. föstudag.
Lesa meira
Sunnudagsopnun í Króki
Bærinn Krókur hefur verið opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 13-17 og sunnudaginn 30. ágúst er síðasti sumaropnunardagurinn. Á sunnudaginn kl. 13-17 eru jafnframt síðustu forvöð að sjá sýningu mæðgnanna Rúnu K. Tetzschner og Kömmu Níelsdóttur á málverkum og þæfðum ullarverkum í hlöðunni við Krók á Garðaholti.
Lesa meira
Magnaður bikarúrslitaleikur
Stjarnan leikur við Selfoss í úrslitaleik í bikarkeppninni á morgun laugardag. Fjölskylduhátíð hefst á Stjörnutorgi kl. 14.
Lesa meira
Sunnudagsopnun í Króki
Bærinn Krókur hefur verið opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 13-17 og sunnudaginn 30. ágúst er síðasti sumaropnunardagurinn. Á sunnudaginn kl. 13-17 eru jafnframt síðustu forvöð að sjá sýningu mæðgnanna Rúnu K. Tetzschner og Kömmu Níelsdóttur á málverkum og þæfðum ullarverkum í hlöðunni við Krók á Garðaholti.
Lesa meira
Magnaður bikarúrslitaleikur
Stjarnan leikur við Selfoss í úrslitaleik í bikarkeppninni á morgun laugardag. Fjölskylduhátíð hefst á Stjörnutorgi kl. 14.
Lesa meira
Grunnskólastarfið hafið
Grunnskólarnir í Garðabæ voru settir þriðjudaginn 25. ágúst. Nú eru 2330 grunnskólanemendur innritaðir í 1.- 10 bekk grunnskóla í Garðabæ. Þar ef eru 265 börn að hefja nám í 1. bekk.
Lesa meira
Grunnskólastarfið hafið
Grunnskólarnir í Garðabæ voru settir þriðjudaginn 25. ágúst. Nú eru 2330 grunnskólanemendur innritaðir í 1.- 10 bekk grunnskóla í Garðabæ. Þar ef eru 265 börn að hefja nám í 1. bekk.
Lesa meira
Tillaga um móttöku flóttamanna lögð fram
Bæjarstjóra var á fundi bæjarráðs í gær falið að ræða við félagsmálaráðherra um hugsanlegan stuðning bæjarins við móttöku flóttamanna.
Lesa meira
Tillaga um móttöku flóttamanna lögð fram
Bæjarstjóra var á fundi bæjarráðs í gær falið að ræða við félagsmálaráðherra um hugsanlegan stuðning bæjarins við móttöku flóttamanna.
Lesa meira
Síða 1 af 4
- Fyrri síða
- Næsta síða