28. ágú. 2015

Magnaður bikarúrslitaleikur

Stjarnan leikur við Selfoss í úrslitaleik í bikarkeppninni á morgun laugardag. Fjölskylduhátíð hefst á Stjörnutorgi kl. 14.
  • Séð yfir Garðabæ

Stjarnan leikur við Selfoss í úrslitum í bikarkeppninni, Borgunarbikarnum, laugardaginn 29. ágúst kl. 16:00 á Laugardalsvelli. 

Fjölskylduhátíð hefst á Stjörnutorgi kl. 14 þar sem boðið verður upp á grillveislu, andlitsmálun, hoppukastala, tónlist og fleira.  Fríar rútuferðir verða á leikinn og til baka.

Áfram Stjarnan!

Auglýsing fyrir bikarúrslitaleikinn