Fréttir: september 2023

Fyrirsagnalisti

Flokkad-Gardabaer

28. sep. 2023 : Nýtt sorphirðudagatal í október

Plast og pappír verða sótt á þriggja vikna fresti en almennt sorp áfram á tveggja vikna fresti. 

Lesa meira

27. sep. 2023 : Fleiri dagdvalarrými á Ísafold

Ísafold er ein af mikilvægustu stoðþjónustum fyrir eldra fólk í Garðabæ. 

Lesa meira

27. sep. 2023 : Loftgæðamælirinn byrjaður að mæla

Í loftgæðastöðinni eru fullkomnir símælandi ryk- og brennisteinsmælar auk veðurstöðvar og komi til frekari eldgosa á Reykjanesi verður mælirinn einnig vel staðsettur til að vakta vestasta hluta höfuðborgarsvæðisins, Garðaholt og Álftanes.


Lesa meira

27. sep. 2023 : Dale Carnegie fyrir ungt fólk í Garðabæ

Garðabær hefur samið við Dale Carnegie um áframhaldandi þjálfun á ungu fólki. Námskeiðið verður haldið í Garðaskóla og er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 15 ára (8. til 10. bekk) búsett í Garðabæ.

Lesa meira

26. sep. 2023 : Rökkvan í annað sinn 29. og 30. september

 Hátíðin samanstendur því af listmarkaði á göngugötunni, myndlistarsýningu í Gróskusal, tónlistardagskrá á Rökkvukránni og tónleikum á stóra sviðinu. 

Lesa meira

25. sep. 2023 : Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök, skólar og sveitarfélög um allan heim, sýni skuldbindingu sína við heimsmarkmiðin og aðgerðirnar sem þau krefjast.

UN Global Compact á Íslandi, í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi með stuðningi forsætisráðuneytins og utanríkisráðuneytisins, stendur fyrir fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn á Íslandi. 

Lesa meira
Hreyfivika_auglysingamynd23

22. sep. 2023 : Hreyfivika í Garðabæ - vertu með!

Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. #beactive -  Vertu með!

Lesa meira

21. sep. 2023 : Skipulagstillögur um Arnarland eru í forkynningu

Frestur til að skila inn ábendingum vegna forkynningar á skipulagstillögum Arnarlands er framlengdur til mánudagsins 2. október 2023. Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.

Lesa meira
Minjagarðurinn á Hofsstöðum enduropnaður

20. sep. 2023 : Enduropnun Minjagarðsins á Hofsstöðum

Nýuppfærð sýning sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hannaði hefur nú verið opnuð í Minjagarðinum á Hofsstöðum. Margmiðlunarsjónaukar gefa gestum færi á að skyggnast inn í lífið á landnámsöld á nýstárlegan hátt 

Lesa meira

19. sep. 2023 : Ný vegrið á brýr yfir Reykjanesbraut

Vegagerðin setur upp vegrið á brúm yfir Reykjanesbraut, við Kauptún og Vífilsstaðaveg til að auka öryggi gangandi vegfarenda.

Lesa meira
Samgönguvika 2023

19. sep. 2023 : Samgönguvika 16.-22. september

Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september 2022. 

Lesa meira
Frá vinstri: Björg Fenger formaður bæjarráðs Garðabæjar, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Þórður Höskuldsson formaður stjórnar Áss, Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags.

18. sep. 2023 : Þjónustusamningur við Ás styrktarfélag

Garðabær og Ás styrktarfélag hafa gert þjónustusamning um rekstur á sértækri búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk við Brekkuás 2 í Garðabæ. Um er að ræða nýjan búsetukjarna sem er 588m2 að stærð með 7 einstaklingsíbúðum og starfsmannarými.

Lesa meira
Síða 1 af 2