Fréttir: júlí 2017

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

28. júl. 2017 : Gaman í skólagörðunum

Starfssemi skólagarðanna í Silfurtúni hefur gengið vel í sumar og aðsóknin er með svipuðu móti og undanfarin ár. Skólagarðarnir eru ætlaðir börnum 6-13 ára og er leiðbeinandi á staðnum alla virka daga frá kl. 8:00-16:00 börnum til aðstoðar við ræktunina. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2017 : Opið hús í Króki á Garðaholti á sunnudögum í sumar

Opið hús í Króki á Garðaholti á sunnudögum í sumar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2017 : Listviðburður Skapandi sumarstarfa fimmtud. 27. júlí kl. 16-19

Eins og undanfarin ár þá hafa ungmenni unnið að fjölbreyttum sumarstörfum í Garðabæ og þar á meðal í Skapandi sumarstarfi. ?Að venju lýkur starfi hópsins með lokasýningu sem að þessu sinni verður haldin fimmtudaginn 27. júlí kl. 16-19 á Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. júl. 2017 : Opið hús í Króki á Garðaholti á sunnudögum í sumar

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Krókur er opinn alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst frá kl. 13-17 og aðgangur er ókeypis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. júl. 2017 : Endurheimt votlendis við Urriðavatn

Umhverfisráðherra tók fyrstu skóflustunguna að samstarfsverkefni Toyota á Íslandi, Urriðaholts, Landgræðslu ríkisins, Byggingarfélags Gylfa og Gunnars og Garðabæjar um endurheimt votlendis við Urriðavatn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. júl. 2017 : 450 ungmenni í vinnuskóla Garðabæjar vinna að því að fegra bæinn

Í sumar eru um 450 ungmenni á aldrinum 13-16 ára skráð í vinnuskóla Garðabæjar. Ungmennin vinna að því að snyrta beð og opin svæði Garðabæjar sem og að aðstoða á hinum ýmsu sumarnámskeiðum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2017 : Yfirlit um helstu framkvæmdir í Garðabæ

Á vef Garðabæjar má finna lista yfir þær framkvæmdir sem yfirstandandi eru í bænum og hvenær áætlað er að þeim ljúki. Listinn er íbúum til upplýsinga en er birtur með fyrirvara um breytingar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2017 : Raf- og hljóðbækur í Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar hóf í byrjun sumars útlán á raf- og hljóðbókum í samvinnu við Landskerfi bókasafna. Nú geta viðskiptavinir bókasafnsins nálgast fjölda titla hljóð- og rafbóka á auðveldari hátt en hingað til. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2017 : Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2017

Eigendur sex einbýlishúsalóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2017, við athöfn í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 20. júlí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. júl. 2017 : Rafrænar umsóknir um fjárhagsaðstoð

Búið er að opna fyrir rafrænar umsóknir um fjárhagsaðstoð á íbúavef Garðabæjar, Mínum Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2017 : Leikskólinn Krakkakot flaggar Grænfánanum í fimmta sinn

Leikskólinn Krakkakot fagnaði því á dögunum að hafa náð þeim árangri að vinna að umhverfismennt í 10 ár og flagga þar með Grænfánanum í fimmta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. júl. 2017 : Hljóðmön við Súlunes

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við hljóðmön við botnlanga Súluness. Verkið felur í sér upphækkun og útvíkkun á jarðvegsmön í þeim tilgangi að betrumbæta hljóðvist á svæðinu. Lesa meira
Síða 1 af 2