Fréttir: 2026

Fyrirsagnalisti

15. jan. 2026 : Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi kynntar

Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi voru kynntar á vel sóttum íbúafundi sem haldinn var í Álftanesskóla.

Lesa meira

14. jan. 2026 : „Höldum áfram að stefna hátt í rétta átt“

Ávarp Hrannars Braga Eyjólfssonar, formanns íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Flutt á Íþróttahátíð Garðabæjar 2026

Lesa meira

14. jan. 2026 : Ungmennahús Garðabæjar opnað

Skemmtilegt opnunarkvöld fyrir nýtt ungmennahús verður haldið 14. janúar. 

Lesa meira

13. jan. 2026 : Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3.

Lesa meira

13. jan. 2026 : Íbúafundur um Norðurnes Álftaness

Íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi fyrir nýja íbúðabyggð og golfsvæði á Norðunesi Álftaness verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar klukkan 17.00, í Álftanesskóla.

Lesa meira

12. jan. 2026 : Þjálfarar ársins og lið ársins 2025 í Garðabæ

Íþróttahátíð Garðabæjar 2026 var haldin í Ásgarði þar sem íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ var útnefnt og viðurkenningar veittar fyrir framúrskarandi árangur á ýmsum sviðum íþrótta.

Lesa meira
Lucie og Jón Þór eru íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ

11. jan. 2026 : Lucie og Jón Þór eru íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ

Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2025 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í Ásgarði.

Lesa meira

9. jan. 2026 : Líf og fjör þegar ný 5 ára deild Sjálandsskóla var opnuð

Það var líf og fjör þegar ný og stærri 5 ára deild Sjálandsskóla var formlega tekin í notkun í sér húsnæði á lóð skólans. Nemendur og starfsfólk deildarinnar tóku vel á móti foreldrum og öðrum gestum þegar deildin var opnuð.

Lesa meira

8. jan. 2026 : Menningardagskrá vorsins 2026 komin út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vorið 2026 var borinn út í hús í dag.

Lesa meira

8. jan. 2026 : Þjónustuver Garðabæjar flutt tímabundið

Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í færanlegar einingar sem eru staðsettar framan við ráðhúsið.

Lesa meira
Tillaga um samfélags- og viðburðahús samþykkt

8. jan. 2026 : Tillaga um samfélags- og viðburðahús samþykkt á hátíðarfundi

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti tillögu um uppbyggingu á samfélags- og viðburðahúsi í bænum á sérstökum hátíðarfundi.

Lesa meira

7. jan. 2026 : Merki Garðabæjar í afmælisbúning

Merki Garðabæjar var sett í afmælisbúning í tilefni 50 ára afmælis bæjarins. 

Lesa meira
Síða 1 af 2