Fréttir: nóvember 2021
Fyrirsagnalisti
Samstarfssamningur við Taflfélag Garðabæjar
Á dögunum gerðu Taflfélag Garðabæjar og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í skák í Garðabæ.
Lesa meiraJólagjafir og jólapappír, fróðleikur og smiðja
Jólagjafir og jólapappír, fróðleikur og smiðja verður haldin laugardaginn 5. desember kl. 13-15 í Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meiraAðventukveðja við jólatré
Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember, verður sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendra ljósin á jólatré á Garðatorgi.
Lesa meiraMenningardagskrá í desember
Í desember verður fjölbreytt menningardagskrá í boði fyrir fjölskyldur.
Lesa meiraUppbygging miðsvæðis á Álftanesi
Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga á miðsvæði Álftaness þar sem fyrsta þyrping fjölbýlishúsa af þremur á að rísa.
Lesa meiraBjarg og Búseti byggja í Urriðaholti í Garðabæ
Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga fyrir fjölbýlishús Bjargs og Búseta við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða tvö fjölbýlishús þar sem Bjarg er með 22 leiguíbúðir og Búseti 20 búseturéttaríbúðir.
Lesa meiraLandsátak í sundi – enn hægt að taka þátt
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi, sem hófst 1. nóvember og stendur til 28. nóvember 2021.
Lesa meiraVegna umfjöllunar um málefni hjóna sem störfuðu í Garðabæ
Umfjöllun um málefni hjóna og frásagnir af ofbeldi af þeirra hálfu, meðan þau ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratugnum hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna daga. Umrædd hjón starfræktu leikskóla og voru dagforeldrar í Garðabæ um tíma
Lesa meiraSamstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar
Á dögunum gerðu Hestamannafélagið Sprettur og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í hestaíþróttum í Garðabæ.
Lesa meiraGóðvild gefur ný rúm
Í síðustu viku færði Góðvild íbúum að Móaflöt 4 rúm að gjöf. Samkvæmt I. Elínu Baldursdóttur forstöðumanni heimilisins var kominn tími á endurnýjun og mikilvægt að börnunum líði vel og sofi vel.
Lesa meiraSamstarfssamningur Garðabæjar og GKG
Á dögunum gerðu Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í golfi í Garðabæ.
Lesa meiraMenning í Garðabæ -rafrænt efni
Nú þegar strangar samkomutakmarkanir hafa aftur verið settar á er kjörið að njóta menningarviðburða heima í stofu. Á menningarrás Garðabæjar (Vimeo rás) má finna fjölbreytt efni sem getur stytt stundir Garðbæinga næstu vikurnar.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða