Fréttir: júní 2020

Fyrirsagnalisti

Ólöf Breiðfjörð við Krók á Garðaholti

30. jún. 2020 : Menningarfulltrúi Garðabæjar tekur til starfa

Ólöf Breiðfjörð er nýr menningarfulltrúi Garðabæjar og tók til starfa í byrjun júní.

Lesa meira
Bessastaðir

30. jún. 2020 : Kjörsókn í forsetakosningunum

Á kjörskrá í Garðabæ voru 12 756 einstaklingar og alls kusu 8 823 eða 69,2% kjörsókn. 

Lesa meira
Búrfell og umhverfi friðlýst

26. jún. 2020 : Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær, fimmtudaginn 25. júní. Svæðið  er mjög gott dæmi um jarðmyndanir sem eru sérstakar á landsvísu og innan svæðisins er talsvert af menningarminjum.

Lesa meira
Jóna Rósa Stefánsdóttir nýr leikskólastjóri Hæðarbóls

25. jún. 2020 : Nýr leikskólastjóri Hæðarbóls

Jóna Rósa Stefánsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Hæðarból. 

Lesa meira

23. jún. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Samkomulag um úrlausn ágreinings vegna fjölnota íþróttahúss

Garðabær og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa gert með sér samkomulag um úrlausn ágreinings og gerðardómsmeðferð vegna fjölnota íþróttahúss sem er í byggingu í Vetrarmýri í Garðabæ.

Lesa meira
Hreinsunarátak 2020 íbúar í Prýðahverfi

23. jún. 2020 : Vel heppnað hreinsunarátak

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar var haldið dagana 7. – 21. maí sl. og um 30 hópar tóku þátt og hreinsuðu m.a. opin svæði og strandlengjur.

Lesa meira
Bessastaðir

22. jún. 2020 : Forsetakosningar 27. júní 2020

Forsetakosningar verða haldnar laugardaginn 27. júní nk. Í Garðabæ verður kosið á tveimur stöðum í íþróttahúsinu Mýrinni við Skólabraut og í nýjum hátíðarsal Álftanesskóla við Breiðumýri. 

Lesa meira

19. jún. 2020 : Garðahraunsvegi breytt í botnlangagötu

Garðahraunsvegi (gamla Álftanesvegi) hefur verið breytt í botnlangagötu þar sem vegurinn er nú lokaður að hluta til frá vestari hluta Prýðahverfis að gatnamótum við Herjólfsbraut. 

Lesa meira

19. jún. 2020 : Nýtt aðkomutákn Garðabæjar á Arnarneshálsi

Nýtt aðkomutákn Garðabæjar sem markar aðkomu að bænum hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi

Lesa meira
Bjarni Thor Kristinsson bæjarlistamaður Garðabæjar 2020

16. jún. 2020 : Bjarni Thor Kristinsson er bæjarlistamaður Garðabæjar

Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2020.

Lesa meira
17. júní í Garðabæ

16. jún. 2020 : #17júníGarðabær

Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!

Lesa meira
Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins

15. jún. 2020 : Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins (AHS) um COVID-19

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins (AHS) fundaði föstudaginn 12. júní sl. og fór yfir þær aðgerðir sem neyðarstjórnir sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir á COVID-19 tímanum í vetur.

Lesa meira
Síða 1 af 2