Fréttir: júní 2020
Fyrirsagnalisti

Menningarfulltrúi Garðabæjar tekur til starfa
Ólöf Breiðfjörð er nýr menningarfulltrúi Garðabæjar og tók til starfa í byrjun júní.
Lesa meira
Kjörsókn í forsetakosningunum
Á kjörskrá í Garðabæ voru 12 756 einstaklingar og alls kusu 8 823 eða 69,2% kjörsókn.
Lesa meira
Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær, fimmtudaginn 25. júní. Svæðið er mjög gott dæmi um jarðmyndanir sem eru sérstakar á landsvísu og innan svæðisins er talsvert af menningarminjum.
Lesa meira
Nýr leikskólastjóri Hæðarbóls
Jóna Rósa Stefánsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Hæðarból.
Lesa meira
Samkomulag um úrlausn ágreinings vegna fjölnota íþróttahúss
Garðabær og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa gert með sér samkomulag um úrlausn ágreinings og gerðardómsmeðferð vegna fjölnota íþróttahúss sem er í byggingu í Vetrarmýri í Garðabæ.
Lesa meira
Vel heppnað hreinsunarátak
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar var haldið dagana 7. – 21. maí sl. og um 30 hópar tóku þátt og hreinsuðu m.a. opin svæði og strandlengjur.
Lesa meira
Forsetakosningar 27. júní 2020
Forsetakosningar verða haldnar laugardaginn 27. júní nk. Í Garðabæ verður kosið á tveimur stöðum í íþróttahúsinu Mýrinni við Skólabraut og í nýjum hátíðarsal Álftanesskóla við Breiðumýri.
Lesa meira
Garðahraunsvegi breytt í botnlangagötu
Garðahraunsvegi (gamla Álftanesvegi) hefur verið breytt í botnlangagötu þar sem vegurinn er nú lokaður að hluta til frá vestari hluta Prýðahverfis að gatnamótum við Herjólfsbraut.
Lesa meira
Nýtt aðkomutákn Garðabæjar á Arnarneshálsi
Nýtt aðkomutákn Garðabæjar sem markar aðkomu að bænum hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi
Lesa meira
Bjarni Thor Kristinsson er bæjarlistamaður Garðabæjar
Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2020.
Lesa meira
#17júníGarðabær
Garðbæingar eru hvattir til að halda daginn hátíðlegan í samveru fjölskyldu og vina í sínu nærumhverfi. Skreytum með fánum og grillum heima í garðinum, njótum útivistar, förum í sund og heimsækjum söfn!
Lesa meira
Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins (AHS) um COVID-19
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins (AHS) fundaði föstudaginn 12. júní sl. og fór yfir þær aðgerðir sem neyðarstjórnir sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir á COVID-19 tímanum í vetur.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða