Fréttir: október 2009

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Sköpun úr verðlausum efnum

Nemendur úr leik- og grunnskólum Garðabæjar hafa undanfarið unnið að gerð leikfanga úr verðlausum efnivið í vinnusmiðju á Garðatorgi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Samræmdar áætlanir

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Hús Náttúrufræðistofnunar rís

Nýtt hús Náttúrurfræðistofnunar Íslands er byrjað að rísa í Urriðaholti. Áformað er að byggingu þess verði lokið í október 2010 og þá geti Náttúrufræðistofnun flutt starfsemi sína í Garðabæinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Sköpun úr verðlausum efnum

Nemendur úr leik- og grunnskólum Garðabæjar hafa undanfarið unnið að gerð leikfanga úr verðlausum efnivið í vinnusmiðju á Garðatorgi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Samræmdar áætlanir

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2009 : Hús Náttúrufræðistofnunar rís

Nýtt hús Náttúrurfræðistofnunar Íslands er byrjað að rísa í Urriðaholti. Áformað er að byggingu þess verði lokið í október 2010 og þá geti Náttúrufræðistofnun flutt starfsemi sína í Garðabæinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2009 : Nágrannavarsla í hverfum bæjarins

Íbúar á neðri Flötum fylltu sal Flataskóla í gær þegar þeir fjölmenntu á fund um nágrannavörslu. Greinilegt var að íbúar hverfisins ætla að taka nágrannavörsluna föstum tökum og gera hverfið sitt að enn betra og öruggara umhverfi fyrir sig og sína. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2009 : Nágrannavarsla í hverfum bæjarins

Íbúar á neðri Flötum fylltu sal Flataskóla í gær þegar þeir fjölmenntu á fund um nágrannavörslu. Greinilegt var að íbúar hverfisins ætla að taka nágrannavörsluna föstum tökum og gera hverfið sitt að enn betra og öruggara umhverfi fyrir sig og sína. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2009 : Viðbragðsáætlun vegna inflúensu

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt viðbragðsáætlun Garðabæjar vegna heimsfaraldurs inflúensu sem miðar að því að tryggja að öll lykilstarfsemi haldist órofin Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2009 : Menningarveisla í tali og tónum

Hin árlega Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin fimmtudagskvöldið 15. október sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Haustvakan markar upphafið að veglegu 10 ára afmælisári Kvennakórsins sem stendur til septembermánaðar á næsta ári. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2009 : Viðbragðsáætlun vegna inflúensu

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt viðbragðsáætlun Garðabæjar vegna heimsfaraldurs inflúensu sem miðar að því að tryggja að öll lykilstarfsemi haldist órofin Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2009 : Menningarveisla í tali og tónum

Hin árlega Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin fimmtudagskvöldið 15. október sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Haustvakan markar upphafið að veglegu 10 ára afmælisári Kvennakórsins sem stendur til septembermánaðar á næsta ári. Lesa meira
Síða 1 af 3