Umsóknir og eyðublöð
Í Þjónustugátt Garðabæjar má finna umsóknir Garðabæjar á rafrænu formi.
Nýtt innskráningarkerfi island.is er notað til að fara inn í þjónustugáttina og þar geta notendur núna valið úr þremur leiðum til að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum:
- Með rafrænum skilríkjum í síma
- Með auðkennisappinu
- Með skilríki á korti
Jafnframt er núna hægt að skrá sig inn fyrir hönd annarra í gegnum umboðsmannakerfi island.is. Þá getur t.d. einstaklingur sem skráir sig inn á Þjónustugátt Garðabæjar gefið öðrum umboð til að fara inn í þjónustugáttina fyrir sína hönd í tiltekin tíma. Tenging inn í umboðsmannakerfið er í gegnum hlekk í Þjónustugátt Garðabæjar.
Athugið að núna er ekki lengur hægt að skrá sig inn með Íslykli þar sem hann hættir í notkun 1. september 2024.
Íbúar
eða aðrir sem þurfa aðstoð með umsóknir eða annað í þjónustugáttinni geta
leitað til þjónustuvers Garðabæjar á Garðatorgi 7, s. 525 8500.
Ábendingar um virkni þjónustugáttarinnar má senda á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is
Byggingarmál
Rafrænar umsóknir um byggingarmál eru í Þjónustugátt Garðabæjar
Eftirfarandi eyðublöð eru á pdf:
- EYÐ-105-Gátlisti - Aðaluppdrættir
- EYÐ-106-Gátlisti - Séruppdrættir - Almennt
- EYÐ-107- Gátlisti - Burðarvirki
- EYÐ-108- Gátlisti - Lagnir
- EYÐ-208-Samkomulag vegna áfangaúttektar
- EYÐ-209-Áfangaúttekt
- EYÐ-301-Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt
- Beiðni um stöðuúttekt
- EYÐ-302- Yfirlýsing um lok framkvæmda - Byggingarstjóri
- EYÐ-303-Yfirlýsing um lok framkvæmda - Rafvirkjameistari
- EYÐ-304-Yfirlýsing um lok framkvæmda -Pípulagningameistari
- EYÐ-305-Yfirlýsing um lok framkvæmda - Brunaviðvörunarkerfi
- EYÐ-306-Yfirlýsing um lok framkvæmda - Vatnsúðakerfi
- EYÐ-307-Yfirlýsing um lok framkvæmda - Lyfta
- EYÐ-309- Yfirlýsing um skoðun - Leiksvæði og tæki
- Tengibeiðni - heimæðargjald
- Endurnýjun heimæðar
- Afsal heimæðar
- Yfirlýsing um uppsetningu á stálvirki
Daggæsla
Rafrænar umsóknir er varða dagforeldra eru í Þjónustugátt Garðabæjar.
Eftirfarandi umsóknir eru jafnframt til á pdf:
- Staðfesting dagforeldris á vistun barns - eitt dagforeldri
- Staðfesting dagforeldra á vistun barns - tvö dagforeldri
- Þjónustusamningur um vistun barns hjá dagforeldri
Félagsþjónusta
Rafrænar umsóknir er varða félagsþjónustu eru í Þjónustugátt Garðabæjar.
Eftirfarandi umsóknir eru jafnframt til á pdf:
- Umsókn um félagslega heimaþjónustu - til útprentunar
- Umsókn um liðveislu - til útprentunar
- Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning - til útprentunar
Íþróttir og listir
Rafrænar umsóknir er varða íþróttir og listir eru í Þjónustugátt Garðabæjar.
Skipulagsmál
Rafrænar umsóknir er varða skipulagsmál eru í Þjónustugátt Garðabæjar
Skóli og frístundir
Rafrænar umsóknir er varða skóla og frístundir eru í Þjónustugátt Garðabæjar.
Eftirfarandi umsóknir eru á pdf:
- Beiðni um athugun og ráðgjöf til talmeinafræðinga og sérkennslufulltrúa fyrir börn í leikskóla
- Beiðni um athugun og ráðgjöf í grunnskóla
- Beiðni til sálfræðinga - leikskóli
- Beiðni til sálfræðinga - grunnskóli
- Samningur um leikskóladvöl
- Tónlistarnám í öðru sveitarfélagi
Starfsmannamál
Þjónusta við fatlað fólk
Rafrænar umsóknir er varða þjónustu við fatlað fólk eru í Þjónustugátt Garðabæjar.
Eftirfarandi umsóknir eru jafnframt hér á pdf:
- Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa
- Umsókn um NPA
- Umsókn um þjónustu skv. lögum um málefni fatlaðra