Umsóknir og eyðublöð

Í Þjónustugátt Garðabæjar má finna umsóknir Garðabæjar á rafrænu formi.

Nýtt innskráningarkerfi island.is er notað til að fara inn í þjónustugáttina og þar geta notendur núna valið úr þremur leiðum til að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum:

  • Með rafrænum skilríkjum í síma
  • Með auðkennisappinu
  • Með skilríki á korti

Jafnframt er núna hægt að skrá sig inn fyrir hönd annarra í gegnum umboðsmannakerfi island.is. Þá getur t.d. einstaklingur sem skráir sig inn á Þjónustugátt Garðabæjar gefið öðrum umboð til að fara inn í þjónustugáttina fyrir sína hönd í tiltekin tíma. Tenging inn í umboðsmannakerfið er í gegnum hlekk í Þjónustugátt Garðabæjar.

Athugið að núna er ekki lengur hægt að skrá sig inn með Íslykli þar sem hann hættir í notkun 1. september 2024.

Íbúar eða aðrir sem þurfa aðstoð með umsóknir eða annað í þjónustugáttinni geta leitað til þjónustuvers Garðabæjar á Garðatorgi 7, s. 525 8500. 

Ábendingar um virkni þjónustugáttarinnar má senda á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is

Byggingarmál

Rafrænar umsóknir um byggingarmál eru í Þjónustugátt Garðabæjar

Eftirfarandi eyðublöð eru á pdf:

Daggæsla

Rafrænar umsóknir er varða dagforeldra eru í Þjónustugátt Garðabæjar.

Eftirfarandi umsóknir eru jafnframt til á pdf:


Félagsþjónusta

Rafrænar umsóknir er varða félagsþjónustu eru í Þjónustugátt Garðabæjar.

Eftirfarandi umsóknir eru jafnframt til á pdf:

Íþróttir og listir

Rafrænar umsóknir er varða íþróttir og listir eru í Þjónustugátt Garðabæjar.


Skipulagsmál

Rafrænar umsóknir er varða skipulagsmál eru í Þjónustugátt Garðabæjar


Skóli og frístundir

Rafrænar umsóknir er varða skóla og frístundir eru í Þjónustugátt Garðabæjar.

Eftirfarandi umsóknir eru á pdf:

Starfsmannamál

Þjónusta við fatlað fólk

Rafrænar umsóknir er varða þjónustu við fatlað fólk eru í Þjónustugátt Garðabæjar.

Eftirfarandi umsóknir eru jafnframt hér á pdf:

Beiðnir um aðgang að upplýsingum og fyrirliggjandi gögnum

Beiðnir um aðgang að upplýsingum og fyrirliggjandi gögnum og beiðni um upplýsingar varðandi vinnslu persónuupplýsinga eru rafrænar í Þjónustugátt Garðabæjar.