Tónlistarskóli Garðabæjar

  • Tónlistarnæring
    Miðvikudaginn 7. febrúar koma þær Margrét Hrafnsdóttir söngkona, Pamela De Sensi flautuleikari og Katia Catarci hörpuleikari fram á hádegistónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Ókeypis aðgangur.

Tónlistarskóli Garðabæjar

Kirkjulundi 11
210 Garðabær
Sími: 591 4500
Netfang: tonlistarskoli@tongar.is.
Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 12 - 17

Vefsíða: http://www.tongar.is/

Skólinn skiptist í 3 deildir

  • Rekstrardeild, 
  • Píanó- og söngdeild og 
  • Blásara- og strengjadeild. 

Mikil áhersla er lögð á samleik og samsöng nemenda.Við skólann eru starfandi blásarasveitir og  strengjasveit, ásamt ýmsum samspilshópum.

Frá haustinu 2012 hefur einnig verið boðið upp á nám á píanó, fiðlu og selló samkvæmt aðferðum Shinichi Suzuki.

Tónlistarskóli Garðabæjar, Álftanesi

Álftanesskóla við Breiðumýri
225 Garðabær
sími: 591 4505