Aftur til Hofsstaða
Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 spannar sögu Garðabæjar frá landnámi til okkar daga.
-
Sýningin Aftur til Hofsstaða spannar sögu Garðabæjar frá upphafi landnáms til okkar daga.
Efnisyfirlit
Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 spannar sögu Garðabæjar frá landnámi til okkar daga.
Sýningin Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi er opin alla daga frá 12-17, tekið er á móti skólahópum í miðri viku frá 9-12.
Aftur til Hofsstaða - gagnvirkur vefur
www.afturtilhofsstada.is er gagnvirkur vefur með ítarefni um lífið í landnámsskálanum á Hofsstöðum.
Nánari upplýsingar veitir Ólöf Breiðfjörð menningarfulltrúi Garðabæjar, olof@gardabaer.is eða í síma 820 8550.