Húsakannanir
Lög um menningarminjar nr. 80/2012 kveða á um að skráning húsa og mannvirkja skuli fara fram áður en gengið er frá aðalskipulagi eða deiliskipulagi. Skráning menningarminja er mikilvægur þáttur þess að tryggja verndun og varðveislu menningararfsins. Með skráningu húsa og mannvirkja fæst yfirlit yfir byggingararfinn sem leggur grunn að því að unnt sé að móta stefnu um verndun hans.
Leiðbeiningar Minjastofnunar Íslands.
Eftirfarandi húsakannanir hafa verið gerðar fyrir byggð í Garðabæ: