Viðburðir

Betri Garðabær - Hugmyndasöfnun 17. febrúar - 8. mars
Hugmyndasöfnunarvefur opnar 17. febrúar nk. og hugmyndasöfnun stendur yfir til 8. mars nk.
Lesa meiraSkapandi FATAVIÐGERÐARSMIÐJA í Hönnunarsafni Íslands
Sunnudaginn 28. febrúar frá 12:15 - 15:00 býður textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí) upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg.
Lesa meira
Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu
Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.
Lesa meira
Sögur og söngur - fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar
Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 6. mars kl.13 í nýja rýminu, sem kallast Svítan, á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla í Garðabæ 8.-12. mars
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.
Lesa meira