Viðburðir

Gróska - félag myndlistarmanna í Garðabæ

Netsýning Grósku á aðventu 1.12.2020 - 24.12.2020

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, er í hátíðarskapi og setur upp sýningu á netinu í tilefni aðventunnar. Sýningin stendur yfir 1.-24. desember og birtast fjölbreytt verk Gróskufélaga á fésbókarsíðu Grósku og á instagram. 

Lesa meira
 

Jólaleg sögu- og söngstund 5.12.2020 13:00 Streymi á facebook

Jólaleg sögu- og söngstund fyrir yngstu börnin á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Bókasafn Garðabæjar - bókakynning - Ásdís Halla Bragadóttir 8.12.2020 12:00 Streymi á facebook

Ásdís Halla Bragadóttir kynnir nýjustu bók sína Ein: sönn saga, sem er fyrsta skáldsaga hennar.

Lesa meira
 
Fuglasmiðja í beinni á facebooksíðu Hönnunarsafnsins

Hönnunarsafn Íslands - fuglasmiður í beinni útsendingu 10.12.2020 13:00 - 14:00 Streymi á facebook

Fuglasmiður í beinni á fésbókarsíðu Hönnunarsafnsins.

Lesa meira