Viðburðir

Auglýsing Víkingamótaröðin

Fjallahjólakeppnin Landsnet MTB 26.9.2020 14:00 Garðabær

Um helgina, 26.-27. september, fara fram fjallahjólakeppnin Landsnet MTB og utanvegahlaupið Eldslóðin í upplandi Garðabæjar.

Lesa meira
 
Auglýsing Víkingamótaröðin

Utanvegahlaupið Eldslóðin 27.9.2020 12:00 Garðabær

Um helgina, 26.-27. september, fara fram fjallahjólakeppnin Landsnet MTB og utanvegahlaupið Eldslóðin í upplandi Garðabæjar.

Lesa meira
 
Sumarnámskeið

Haust í burstabænum Króki - opið aftur 27.9.2020 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Opið hús í burstabænum Króki sunnudagana 20. og 27. september frá 13-17. 

Lesa meira
 

Leshringur Bókasafns Garðabæjar 29.9.2020 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Leshringur Bókasafns Garðabæjar, hinn klassíski, hefst þriðjudaginn 29. september kl.10:30.

Lesa meira
 
Loftmynd umferð

Íbúafundur um umferðaröryggismál í Garðabæ 29.9.2020 17:00 - 18:00 Fjarfundur á Facebook

Kynningarfjarfundur um umferðaröryggismál í Garðabæ verður haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 17 í lok Samgönguviku. 

Lesa meira
 

Fróðleiksmolinn - uppfinning kynþáttar 29.9.2020 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Fróðleiksmolinn - Uppfinning kynþáttar þriðjudaginn 29. september kl. 18:00 á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Sögur og söngur - fjölskyldustund á bókasafninu 3.10.2020 13:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, syngur og leikur fyrir 2 - 6 ára börn í líflegri fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund á bókasafninu 10.10.2020 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir laugardaginn 10. október nk. kl. 11:30. Skráning fyrirfram. 

Lesa meira