Viðburðir

Turn tekin úr kirkjuturni

Forvarnavika 13.10.2021 - 20.10.2021 Garðabær

Forvarnavika verður í Garðabæ 13. -20. október.

Lesa meira
 

Kristín Þorkelsdóttir -leiðsögn með sýningarstjóra 17.10.2021 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 17. október kl. 13:00 verður leiðsögn um sýninguna, Kristín Þorkelsdóttir, í Hönnunarsafni Íslands. Sýningarstjórinn Birna Geirfinnsdóttir sér um leiðsögnina.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn 19.10.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn kl. 18 í Bókasafni Garðabæjar. Spjöllum um bækurnar Eldarnir og Eyland eftir Sigríði Hagalín

Lesa meira
 

Ungmennaþing Garðabæjar 2021 21.10.2021 16:30 Flataskóli

Hvað viljum VIÐ?! Flataskóli, fimmtudagur 21. október - Öll Ungmenni Garðabæjar velkomin!

Lesa meira
 

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón 27.10.2021 Bókasafn Garðabæjar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón á bókasafninu Garðatorgi.

Lesa meira