Viðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira
Markaður - hönnuðir í vinnustofudvöl frá upphafi
Glæsilegur markaður í Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira
Jólin í gamla daga
ATH: breytta dagsetningu á viðburði. Upphaflega stóð til að halda hann 27. nóvember, en hann færist til 4. desember.
Þessi viðburður er hluti af löngum fimmtudögum á bókasafninu. Björk Bjarnadóttir umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula mun skyggnast með gestum inn í litla þriggja bursta torfbæinn á Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu árið 1919, þar sem tólf manna fjölskylda býr.
Lesa meira
Uppskeruhátíð Garðaprjóns
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðbæ halda uppskeruhátíð Garðaprjóns.
Lesa meira
Felix Bergsson og Drottningin af Galapagos
Felix Bergsson, höfundur bókarinnar Drottningin af Galapagos, mun lesa æsispennandi kafla úr bókinni, svara spurningum í kjölfarið og sýna krökkunum fallegar myndirnar sem Kári Gunnarsson teiknaði.
Lesa meira
