Viðburðir

Komdu með til Kanarí

Komdu með til Kanarí – Snæfríður Ingadóttir kynnir bók sína kl. 17:30 28.1.2020 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Snæfríður Ingadóttir fjölmiðlakona segir frá áhugaverðum og skemmtilegum stöðum og upplifun á Gran Canaria í Bókasafni Garðabæjar þriðjudaginn 28. janúar kl. 17:30. 

Lesa meira
 

Bókabíó fyrir fjölskylduna klukkan 16:30 - Lego Batman movie 31.1.2020 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókabíó er í boði síðasta föstudag í hverjum mánuði í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 kl.16:30 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 
Þorrablótið á Álftanesi 1. febrúar 2020

Þorrablótið á Álftanesi 1.2.2020 19:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Þorrablótið á Álftanesi verður haldið laugardaginn 1. febrúar 2020 í íþróttahúsinu á Álftanesi. 

Lesa meira
 
Snyrtivörudeild. Ljósmynd: Elías Hannesson

FYRIRLESTUR - Sveinn Kjarval, andinn býr í innréttingunum 7.2.2020 18:00 Sveinatunga

Dr. Arndís S. Árnadóttir verður með fyrirlesturinn Sveinn Kjarval, andinn býr í húsgögnunum, á Safnanótt þann 7. febrúar nk.kl. 18.

Lesa meira
 
Goddur og fjallkonan

FYRIRLESTUR - Rekaviður, um ferðalög hugmyndanna 7.2.2020 20:00 Hönnunarsafn Íslands

Fyrirlesturinn heldur Guðmundur Oddur Magnússon, rannsóknarprófessor við LHI, í tengslum við rannsóknarverkefnið, íslensk myndmálssaga.

Lesa meira
 
Lifandi jazz

Lifandi jazz á Safnanótt 7.2.2020 21:00 Hönnunarsafn Íslands

Á Safnanótt, þann 7. febrúar býður Hönnunarsafn Íslands upp á lifandi jazz í sýningarsal safnsins þar sem nú stendur yfir sýningin, Sveinn Kjarval, það skal vanda sem lengi á að standa.

Lesa meira