Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.
Lesa meira
Söng- og strengjadeild Tónlistarskóla Garðabæjar flytur Stabat Mater
Söng- og strengjadeild tónlistarskóla Garðabæjar flytur Stabat Mater eftir G. B. Pergolesi.
Lesa meira
Sumri fagnað og ljósaborð
Fögnum sumri með útidóti og huggulegu ljósaborði fyrir innipúkana
Lesa meira
Bangsastóll - fjölskyldusmiðja með Friðriki Steini
Er bangsinn orðinn leiður á að liggja stanslaust? Vill hann kannski ná að sjá betur hvað þú ert að brasa? Væri þá ekki ráðlagt að smíða stól fyrir hann?
Lesa meira
Lokatónleikar Jazzþorpsins
Lokatónleikar á stóra sviði Jazzþorpsins í Garðabæ eru tileinkaðir Hauki Morthens.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Lesa meira
Vorhreinsun lóða í Garðabæ
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Hádegishittngur með hönnuði - Hringur Hafsteinsson
Hringur mun m.a. fjalla um hvernig Gagarín nálgast ólík verkefni, allt frá fyrstu hugmynd að fullmótuðu verki.
Lesa meira