Viðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira
Jólabókaspjall barnanna á Garðatorgi 7
Ungir sem aldnir eru innilega velkomnir á jólabókaspjall barnanna í aðdraganda jólanna. Í ár mæta rithöfundarnir Sævar Helgi Bragason (Miklihvellur) ásamt Önnu Bergljótu Thorarensen og Andreu Ösp Karlsdóttur (Skjóða fyrir jólin).
Lesa meira
Íbúafundur um Garðatorgið okkar
Garðabær býður íbúum á fund um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar-
Garðatorgs.
Foreldramorgunn: Skyndihjálp ungra barna
Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Lesa meira
Perlum Bjössa brunabangsa saman
Skemmtileg föndurstund þar sem við perlum Bjössa brunabangsa saman. Athugið að Bjössi mætir ekki
Lesa meira
Málað og masað á bókasafninu
Málað og masað er jólaföndur fyrir fullorðna og hluti af löngum fimmtudögum í nóvember.
Lesa meira
Óróasmiðja með hönnunarteyminu ÞYKJÓ
Ilmandi kanilstangir, hrjúfir könglar, dúnmjúkir ullarhnoðrar og kræklóttar greinar...
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný á Garðatorgi
Þóranna Gunný, söngkona og deildarstjóri á leikskóla leiðir foreldra og krílin þeirra í skemmtilegri söng og sögustund.
Lesa meira
Jólin í gamla daga
Þessi viðburður er hluti af löngum fimmtudögum á bókasafninu. Björk Bjarnadóttir umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula mun skyggnast með gestum inn í litla þriggja bursta torfbæinn á Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu árið 1919, þar sem tólf manna fjölskylda býr.
Lesa meira
Uppskeruhátíð Garðaprjóns
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðbæ halda uppskeruhátíð Garðaprjóns.
Lesa meira
Felix Bergsson og Drottningin af Galapagos
Felix Bergsson, höfundur bókarinnar Drottningin af Galapagos, mun lesa æsispennandi kafla úr bókinni, svara spurningum í kjölfarið og sýna krökkunum fallegar myndirnar sem Kári Gunnarsson teiknaði.
Lesa meira
