Viðburðir

Ljósmyndasýning, hvernig lítur Garðabær út 2018, átthagastofa og afmælissýning kl. 16 18.12.2018 16:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar hóf útlán 18.desember 1968 og er því 50 ára gamalt. Af því tilefni er bæjarbúum boðið í afmæli og verður margt um að vera.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug kl. 19 19.12.2018 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

Lesa meira
 

Mozart við kertaljós í Garðakirkju 21.12.2018 21:00 Garðakirkja

Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Garðakirkju föstudagskvöldið 21.desember kl. 21.00.

Lesa meira
 
Jóhanna Guðrún

Þorláksmessutónleikar kl. 17 og 20 23.12.2018 17:00 Vídalínskirkja

Söngkonan Jóhanna Guðrún ætlar að halda þorláksmessutónleika í Vídalínskirkju sunnudaginn 23. desember kl 17:00 og kl 20:00. Með Jóhönnu verður gítarleikarinn Davíð Sigurgeirsson.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Aftansöngur í Bessastaðakirkju á aðfangadag 24.12.2018 17:00 Bessastaðakirkja

Aftansöngur verður haldinn í Bessastaðakirkju á aðfangadag, 24. desember kl. 17.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Hátíðarguðþjónusta á jóladag 25.12.2018 14:00 Bessastaðakirkja

Hátíðarguðþjónusta verður haldin í Bessastaðakirkju kl. 15 á jóladag, 25. desember. 

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Aftansöngur á gamlársdag kl. 17 31.12.2018 17:00 Bessastaðakirkja

Aftansöngur verður haldin í Bessastaðakirkju á gamlársdag, 31. desember kl. 17.

Lesa meira