Auglýsingar

Fyrirsagnalisti

Turn tekin úr kirkjuturni

16. nóv. 2022 : Lokað fyrir kalda vatnið í Tjaldanesi og Blikanesi

Vegna viðgerðar á stofnæð þarf að loka fyrir kalda vatnið kl. 10 í dag miðvikudaginn 16. nóvember í Tjaldanesi og Blikanesi.

Lesa meira

14. nóv. 2022 : Árangur íþróttafólks

ÍTG (Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar) leitar upplýsinga um árangur íþróttafólks í íþróttagreinum sem ekki eru stundaðar í Garðabæ. 

Lesa meira

7. nóv. 2022 : Endurnýjun á slitlagi á Spítalavegi

Næstkomandi mánudag, 7. nóvember mun Loftorka vinna við endurnýjun á slitlagi á Spítalavegi, frá Spítalavegi nr.4 (Vífilsstaðaspítala) að Spítalavegi nr.6/11a (BSK Vífilsstöðum).

Lesa meira

4. nóv. 2022 : Göngustígur framhjá IKEA lokaður

Vegna færslu göngustígs framhjá Ikea þarf að loka honum mánudaginn 7. nóvember nk.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

31. okt. 2022 : Lokað fyrir kalda vatnið í lundunum og Karlabraut

Lokað verður fyrir kalda vatnið frá Karlabraut og í lundunum frá kl. 10:30 þriðjudaginn 1. nóvember.

Lesa meira

25. okt. 2022 : Truflun á vatni

Truflun verður á vatni í Hofslundi, Hörgslundi, Reynilundi og Heiðarlundi um kl. 14:30 í sirka 20-30 mín, í dag 25. október.

Lesa meira

25. okt. 2022 : Gatnamót Vetarbrautar og Hnoðraholtsbrautar lokuð

Gatnamót Vetrarbrautar og Hnoðraholtsbrautar verða lokuð við undirgöng undir Reykjanesbraut næstu fjórar vikur vegna gatnagerðar í Vetrarmýri.

Lesa meira
Ásgarðslaug

24. okt. 2022 : Sundlaugin í Ásgarði lokar kl. 17:00 mánudaginn 24. október vegna viðgerðar

Vegna viðgerðar á kaldavatnslögn verður Ásgarðslaug lokað kl. 17:00 í kvöld, mánudaginn 24. október. Ef tekst að laga vandamálið strax opnar sundlaugin aftur í fyrramálið, annars verður hún lokuð lengur.

Lesa meira

18. okt. 2022 : Viðgerðir í hringtorginu á Vífilsstaðavegi og Karlabraut

Á morgun, miðvikudaginn 19.október mun Loftorka vinna að viðgerðum í hringtorginu á Vífilsstaðavegi og Karlabraut.

Lesa meira

8. okt. 2022 : Kaldavatnslaust í Lundunum

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalda vatnið í Lundunum ídag laugardaginn 8. október fram eftir degi á meðan viðgerð stendur yfir.

Lesa meira

30. sep. 2022 : Sviðsstjóri umhverfissviðs

Garðabær leitar að framsæknum leiðtoga með skýra sýn sem er jafnframt drífandi og öflugur. Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi sem leiðir uppbyggingu samfélagsins í Garðabæ og metnaðarfulla þjónustu. Starfið heyrir undir bæjarstjóra Garðabæjar.

Lesa meira

30. sep. 2022 : Samskiptastjóri Garðabæjar

Garðabær leitar að öflugum, drífandi og framsæknum einstaklingi með brennandi áhuga á samskiptum í starf samskiptastjóra.

Lesa meira
Síða 1 af 43