15. júl. 2024

Framkvæmdir á Holtsvegi - tímabundin færsla á stoppistöð Strætó

Vegna framkvæmda við upphækkun á gatnamótum við Holtsveg færist stoppistöð strætó við Holtsveg tímabundið að gatnamótum Hellagötu og Lynggötu frá og með mánudeginum 15. júlí í um 3 vikur. Merkt hjáleið verður fyrir einkabíla. 

  • Urridaholt_Holtsvegur_upphaekkun_breytt_straetoleid_150724_1vika
    Stoppistöð strætó færð tímabundið frá Holtsvegi að gatnamótum Hellagötu og Lynggötu frá 15. júlí í um 3 vikur.

Mánudaginn 15. júlí verður byrjað á framkvæmdum við upphækkun á gatnamótum við Holtsveg 2-18 í Urriðaholti. Framkvæmdir standa yfir næstu 3 vikur.  Merkt hjáleið verður gerð fyrir einkabíla en flytja þarf stoppistöð strætó við Holtsveg tímabundið að gatnamótum Hellagötu og Lynggötu. 

Fyrstu vikuna keyrir strætó frá Holtsvegi um Lynggötu að Urriðaholtsstræti, en viku 2 og 3 keyrir strætó frá Holtsvegi niður Hellagötu þaðan á Lynggötu og að Urriðaholtsstræti. 

Vika 1, 15.- ca 22. júlí
Strætóleið merkt með grænu, appelsínugult sýnir framkvæmdasvæði við hækkun á gatnamótum. Strætóstoppistöð færist tímabundið frá Holtsgötu að gatnamótum Hellagötu og Lynggötu (merkt með X).

Urridaholt_Holtsvegur_upphaekkun_breytt_straetoleid_150724_1vika

Vika 2 og 3. Ca 22. júlí - 5. ágúst
Strætóleið merkt með grænu, appelsínugult sýnir framkvæmdasvæði við hækkun á gatnamótum. Strætóstoppistöð færist tímabundið frá Holtsgötu að gatnamótum Hellagötu og Lynggötu (merkt með X).
Urridaholt_Holtsvegur_upphaekkun_breytt_straetoleid_150724_2vika