Útilistaverk í Garðabæ
-
Verkið Við Ægisdyr eftir Pétur Bjarnason. Afhjúpað 1993.
Táknatréð
- Við Urriðaholtsstræti.
- Höfundar: Gabríela Friðriksdóttir, Mathias Augustyniak og Michael Amzalag.
- Afhjúpað 19. maí 2008.
Bjargfesta
- Við Skólabraut.
- Höfundur Sigurður Guðmundsson.
- Afhjúpað 26. september 1997.
- Höfundur nafns Ásta Lind Hannesdóttir, nemandi í Hofsstaðaskóla.
Hönnun
- Milli Silfurtúns og Hafnarfjarðarvegar.
- Höfundur Magnús Tómasson.
- Afhjúpað 2001.
- Verkið var keypt eftir samsýningu listamanna í tilefni af 25 ára afmæli Garðabæjar.
Í mótun
- Á Garðatorgi.
- Höfundur Sigrún Guðmundsdóttir.
- Afhjúpað 20. nóvember 1988 (við Sveinatungu).
- Efni sedrusviður.
- Gefandi Kvenfélag Garðabæjar.
Landslag
- við gatnamót Vífilsstaðavegar og Hafnarfjarðarvegar.
- Höfundur: Brynhildur Þorgeirsdóttir.
- Afhjúpað 1997.
Samspil
- í Búðakinn við Reykjanesbraut.
- Höfundur Pétur Bjarnason.
- Afhjúpað 1998.
- Gefendur eru Héðins-fyrirtækin (Héðinn-Smiðja hf, Héðinn-verslun hf og Garðastál hf) í tilefni af 75 ára afmæli þeirra.
Serenada
- Milli Silfurtúns og Hafnarfjarðarvegar.
- ,,Serenada" (kvöldljóð)
- Höfundur Helgi Gíslason.
- Afhjúpað 2001.
- Verkið var keypt eftir samsýningu listamanna í tilefni af 25 ára afmæli Garðabæjar.
Uppsprettan
- Við Vídalínskirkju.
- Höfundur Pétur Bjarnason.
- Afhjúpað 1995.
- Efni brons.
Við Ægisdyr
- Vestan við Garðaskóla.
- Höfundur Pétur Bjarnason.
- Afhjúpað 1993.
- Efni kortin-stál.
Þrenning
- Við Garðaskóla.
- Höfundur Sigurjón Ólafsson 1970.
- Afhjúpað 25. maí 1990.
- Erlingur Jónsson stækkaði verkið.
Wegener-stöpullinn
Steinstöpull á Arnarneshæðinni reistur vorið 1930. Steinstöpullinn er reistur af þýska veðurfræðingnum Alfred Wegener (1880-1930) í aprílmánuði árið 1930. Stöpullinn var reistur ásamt fleiri stöplum með það fyrir augum að færa sönnur á landrekskenninguna sem Wegener setti fram á árunum 1908-1912.
Árið 2000 var steinstöpullinn endurgerður og umhverfið í kring gert meira aðlaðandi.