Svæðisráð leikskóla

Svæðisráð foreldrafélaga leikskóla er samstarfsvettangur og málsvari foreldra leikskólabarna í bænum.

Hlutverk þess er að vinna að sameiginlegum málum sem varða leikskólana, m.a. að gæta hagsmuna foreldrafélaga og foreldraráða gagnvart bæjaryfirvöldum og vera þeim til ráðuneytis og aðstoðar um leikskóla- og fjölskyldumál.

Stofnsamþykkt svæðisráðs foreldrafélaga leikskóla í Garðabæ

Starfsreglur svæðisráðs foreldrafélaga leikskóla í Garðabæ

Fundargerð svæðisráðs foreldraráðs leikskóla 9. apríl 2019