Fréttir

Fyrirsagnalisti

Útikennsla við Vífilsstaðavatn

15. okt. 2018 : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Umhverfisnefnd Garðabæjar hefur undanfarin ár boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns með leiðsögn Bjarna Jónssonar fiskifræðings og aðstoðarfólks garðyrkjudeildar við vatnið.

Lesa meira
Garðabær

12. okt. 2018 : Íbúar geta sent inn ábendingar og tillögur

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2019-2022.

Lesa meira
Göngustígur eftir Búrfellsgjá

11. okt. 2018 : Göngustígur eftir Búrfellsgjá endurnýjaður

Þessa dagana er verið að lagfæra og endurnýja um 1,8 km langan göngustíg eftir Búrfellsgjá, frá Vatnsgjá og Gjárétt yfir að sjálfum Búrfellsgíg. Samhliða því hefur verið hlaðið fyrir sprungur og stígurinn verið afmarkaður betur á hættulegum stöðum áberandi við gönguleiðina.

Lesa meira
Bæjarráð heimsótti Urriðaholtsskóla

11. okt. 2018 : Bæjarráð heimsótti skóla og íþróttahús

Bæjarráð Garðabæjar fór í heimsókn í Urriðaholtsskóla, Flataskóla, Garðaskóla og íþróttamiðstöðina Ásgarð síðastliðinn þriðjudag.  Í heimsóknunum fengu fulltrúar ráðsins að hitta skólastjóra og forstöðumenn og heyra um það helsta sem er á döfinni á hverjum stað fyrir sig.

Lesa meira
Spilavinir í Bókasafni Garðabæjar

11. okt. 2018 : Forvarnavika tókst vel

Forvarnavika Garðabæjar var haldin 3.-10. október og lauk því í gær. Þema vikunnar í ár var heilsueflandi samvera og slagorðið var „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði.

Lesa meira
Haustlitir - menningardagskrá á vegum Norræna félagsins

10. okt. 2018 : Skemmtilegt ljóðakvöld

Haustlitir var yfirskrift menningarhátíðar á vegum Norrænu félaganna í Reykjavík og Garðabæ sem var haldin í byrjun október.  Sunnudagskvöldið 7. október var dagskrá í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju þar sem boðið var upp á ljóðalestur og tónlist.

Lesa meira
Bæjarfulltrúar og þingmenn funda

5. okt. 2018 : Samráðsfundur með þingmönnum

Föstudaginn 5. október funduðu bæjarfulltrúar Garðabæjar og þingmenn Suðvesturkjördæmis þar sem farið var yfir helstu mál sem eru á döfinni hjá Garðabæ. 

Lesa meira

4. okt. 2018 : Vel mætt á fyrsta viðburð í forvarnaviku

Opinn fræðslufyrirlestur um mikilvægi tengsla og samveru fyrir börn var haldinn í sal Sjálandsskóla síðastliðið miðvikudagskvöld. Foreldrar og starfsfólk í Garðabæ hlýddu á erindi og var fræðslufyrirlesturinn fyrsti viðburðurinn í forvarnaviku Garðabæjar sem stendur yfir frá 3.-10 október.

Lesa meira
Sjónarhorn úr öryggismyndavél við Garðaskóla

3. okt. 2018 : Öryggismyndavélar í Garðabæ

Alls eru um 130 öryggismyndavélar í notkun við fasteignir Garðabæjar, inni og úti,  og stefnt á áframhaldandi fjölgun þeirra á næstu misserum. 

Lesa meira
Forvarnavika Garðabæjar 3.-10. október

28. sep. 2018 : Forvarnavika Garðabæjar 3.-10. október

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 3.-10. október 2018.  Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Verum saman – höfum gaman“. 

Lesa meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson leiðir sögugöngu

28. sep. 2018 : Vel sóttar lýðheilsugöngur

Miðvikudaginn 26. september sl. var haldið í sögugöngu um Bessastaði.  Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur leiddi göngu frá Bessastaðakirkju út í Skansinn. 

Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarðanna

27. sep. 2018 : Uppskeruhátíð skólagarðanna

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 15. september í mildu haustveðri. Uppskeruhátíðin var haldin með seinna móti í ár til þess að gefa kartöflunum og grænmetinu lengri vaxtartíma

Lesa meira
Síða 1 af 548