Fréttir

Fyrirsagnalisti

14. ágú. 2020 : Heitavatnslaust í Lundum, Holtsbúð, Molduhrauni og Urriðaholti 18. og 19. ágúst

Vegna tengingar nýrrar stofnlagnar verður heitavatnslaust á hluta höfuðborgarsvæðisins, þar á meðal í nokkrum hverfum í Garðabæ frá kl. 2 aðfaranótt 18. ágúst til klukkan 9 að morgni 19. ágúst

Lesa meira

14. ágú. 2020 : Nýtt leiksvæði við Heiðarlund/Hofsstaðabraut

Í sumar var lokið við endurnýjun á leiksvæðinu við Heiðarlund/Hofsstaðabraut. Ný og skemmtileg leiktæki voru sett upp, körfuboltavöllur endurnýjaður og nýtt undirlag sett á allt svæðið

Lesa meira

13. ágú. 2020 : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús hafnar að nýju

Framkvæmdir eru á hafnar á ný við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri eftir tímabundna stöðvun.Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega framhjá framkvæmdasvæðinu.

Lesa meira
Suðurnesvegur - lokun

10. ágú. 2020 : Suðurnesvegur á Álftanesi lokaður að hluta

Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur. 

Lesa meira
Gönguhópur eldri borgara

7. ágú. 2020 : Liðkum liði og eflum styrk

Í sumar hefur verið unnið að heilsueflandi verkefni fyrir eldri borgara í Garðabæ undir yfirskriftinni ,,Liðkum liði og eflum styrk”.  

Lesa meira
Fjölgun íbúa í Garðabæ frá 1. desember 2019

7. ágú. 2020 : Íbúum fjölgar í Garðabæ

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 473 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. og er það næst mesta fjölgun á landsvísu og hlutfallslega mesta fjölgunin á höfuðborgarsvæðinu.  

Lesa meira

31. júl. 2020 : Viðbragðsstaða vegna Covid-19

Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi frá og með hádegi 31. júlí 2020 er verið að fara yfir þá þjónustu Garðabæjar sem þetta hefur áhrif á í samræmi við viðbragðsáætlanir. /English below

Lesa meira
covid.is

30. júl. 2020 : Hertar aðgerðir vegna COVID-19 frá 31. júlí

Á hádegi föstudaginn 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. 

Lesa meira
Regnbogagata við Garðatorg 7

30. júl. 2020 : Hinsegin fjöri á Garðatorgi frestað

Vegna hertra samkomutakmarkana sem verða í gildi frá hádegi 31. júlí til og með 13. ágúst nk. falla viðburðir tengdir hinsegin fjöri /sumarfjöri á Garðatorgi sem átti að halda 6. og 8. ágúst nk. niður.

Lesa meira
Sumarfjör á Garðatorgi

24. júl. 2020 : Sumarfjör í blíðskaparveðri

Það var góð stemning á Garðatorgi fimmtudaginn 23. júlí sl. þegar ,,Sumarfjör á Garðatorgi" hélt áfram göngu sína. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

24. júl. 2020 : SMS skilaboðakerfi Garðabæjar

Garðabær er með í notkun kerfi sem býður upp á að senda sms skilaboð til íbúa í ákveðnum götum og hverfum bæjarins. Það hefur reynst vel að nota það t.d. þegar viðgerðir hafa staðið yfir hjá Vatnsveitu Garðabæjar

Lesa meira
Undirritun samnings við Klifið

23. júl. 2020 : Samstarfssamningur við Klifið

Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ.

Lesa meira
Síða 1 af 456