Fréttir

Fyrirsagnalisti

Leitin að fallegustu lóðinni

9. júl. 2025 : Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?

Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.

Lesa meira

8. júl. 2025 : Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur

Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.

Lesa meira
Mögnuð ópera í Tónlistarskólanum

7. júl. 2025 : Sýna „magnaða óperu“ Puccini í Tónlistarskóla Garðabæjar

Listakonurnar úr sviðslistahópnum Gjallandi hlutu styrk úr Hvatningarsjóði til að setja upp óperuna Suor Angelica eftir Puccini í sumar. Verkið verður sýnt 9. og 11. júlí í sal Tónlistarskóla Garðabæjar klukkan 20.

Lesa meira

2. júl. 2025 : Grasslátturinn í fullum gangi

Tveir sláttuhópar frá Garðabæ auk hóps frá Garðlist sjá til þess að opin grassvæði í Garðabæ séu vel slegin, hirt og snyrtileg í sumar.

Lesa meira

1. júl. 2025 : Næsta innritunarlota verður í ágúst

Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2025–2026 hefur gengið vel og í maí höfðu öll börn fædd í september 2024 eða fyrr fengið boð um leikskólavist.

Lesa meira

27. jún. 2025 : Flottri frammistöðu nemenda fagnað

Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla.

Lesa meira

26. jún. 2025 : Kenna árangursríkar uppeldisaðferðir á PMTO-foreldranámskeiði

Fræðslu- og frístundasvið og velferðarsvið Garðabæjar mun í haust bjóða upp á PMTO-foreldranámskeið. Námskeiðið miðar að því að kenna árangursríkar aðferðir í uppeldi og að efla foreldra í uppeldishlutverkinu.

Lesa meira

25. jún. 2025 : Skrifað undir endurnýjaðan samning við Skógræktarfélag Reykjavíkur

Garðabær og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa skrifað undir endurnýjaðan samstarfssamning um þann hluta Heiðmerkur sem liggur í Garðabæ. Félagið mun áfram vinna að skógrækt, sjá um skóglendið, byggja upp viðhalda útivistarinnviðum ásamt því að sinna fræðslustarfi.

Lesa meira
Hugmyndir fyrir góðviðrisdaga í Garðabæ

24. jún. 2025 : Hugmyndir fyrir góðviðrisdaga í Garðabæ

Það er ýmislegt skemmtilegt hægt að gera í Garðabæ á góðviðrisdögum. Hér koma nokkrar hugmyndir sem gott er að hafa á bak við eyrað í sumar.

Lesa meira

24. jún. 2025 : Dælustöð við Breiðumýri ekki í rekstri á fimmtudag vegna viðhalds

Dælustöð vatnsveitu við Breiðumýri verður ekki í rekstri á meðan á framkvæmd stendur og ráðlagt er að geyma sjóböð og fjöruferðir við strendur Álftaness þar til vinnunni er lokið.

Lesa meira

23. jún. 2025 : Skrifa og setja upp leikrit í skapandi sumarstörfum

Skapandi sumarstörf eru nú komin á fullt flug. Listakonurnar Guðrún Ágústa, Katrín Ýr og Tinna Margrét eru meðal þeirra sem eru í skapandi sumarstörfum hjá Garðabæ í sumar og vinna nú að því að setja upp leikrit.

Lesa meira
Einstök stemning á táknrænum bæjarstjórnarfundi

20. jún. 2025 : Einstök stemning á táknrænum bæjarstjórnarfundi

Fundur bæjarstjórnar 19. júní var eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum og voru konur í Garðabæ hvattar sérstaklega til að mæta.

Lesa meira
Síða 1 af 546