Fréttir: október 2010

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. okt. 2010 : Brons í hópfimleikum

Stúlkur úr Stjörnunni voru í unglingalandsliði kvenna í hópfimleikum sem hlaut brons á Evrópumótinu í hópfimleikum sem nýlega fór fram í Malmö í Svíþjóð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. okt. 2010 : Er þjónustan nógu góð?

Þjónustukönnun var send til allra skráða notenda Míns Garðabæjar, sem hafa lögheimili í Garðabæ, fyrr í vikunni. Í könnuninni er spurt um viðhorf og reynslu fólks af þjónustunni í þjónustuverinu í Ráðhúsi Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. okt. 2010 : Brons í hópfimleikum

Stúlkur úr Stjörnunni voru í unglingalandsliði kvenna í hópfimleikum sem hlaut brons á Evrópumótinu í hópfimleikum sem nýlega fór fram í Malmö í Svíþjóð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. okt. 2010 : Er þjónustan nógu góð?

Þjónustukönnun var send til allra skráða notenda Míns Garðabæjar, sem hafa lögheimili í Garðabæ, fyrr í vikunni. Í könnuninni er spurt um viðhorf og reynslu fólks af þjónustunni í þjónustuverinu í Ráðhúsi Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2010 : Púkinn lúmski í okkar samfélagi

Í grein sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri skrifaði í tilefni kvennafrídagsins talaði hann um púka sem býr inni í sér og okkur flestum og kemur í veg fyrir að við náum fullu jafnrétti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2010 : Stjarnan 50 ára

Laugardaginn 30.október kl.13:00 verður blásið til fjölskylduhátíðar í íþróttahúsinu Ásgarði í tilefni af 50 ára afmæli Stjörnunnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2010 : Púkinn lúmski í okkar samfélagi

Í grein sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri skrifaði í tilefni kvennafrídagsins talaði hann um púka sem býr inni í sér og okkur flestum og kemur í veg fyrir að við náum fullu jafnrétti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2010 : Stjarnan 50 ára

Laugardaginn 30.október kl.13:00 verður blásið til fjölskylduhátíðar í íþróttahúsinu Ásgarði í tilefni af 50 ára afmæli Stjörnunnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2010 : Garðabær er á facebook

Þú færð fréttir frá Garðabæ beint inn á vegginn þinn með því að smella á like á facebook síðu Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2010 : Fimleikastúlkur úr Stjörnunni

Evrópumót í hópfimleikum fer fram í Malmö í Svíþjóð dagana 19. – 24. október. Í unglingalandsliði stúlkna eru 7 stúlkur frá Stjörnunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2010 : Draumasveitarfélagið Garðabær

Garðabær fær hæstu einkunn í samanburði Vísbendingar á fjárhagslegum styrk 38 stærstu sveitarfélaga landsins árið 2009 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2010 : Garðabær er á facebook

Þú færð fréttir frá Garðabæ beint inn á vegginn þinn með því að smella á like á facebook síðu Garðabæjar Lesa meira
Síða 1 af 4