Fréttir: október 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2010 : Fimleikastúlkur úr Stjörnunni

Evrópumót í hópfimleikum fer fram í Malmö í Svíþjóð dagana 19. – 24. október. Í unglingalandsliði stúlkna eru 7 stúlkur frá Stjörnunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2010 : Draumasveitarfélagið Garðabær

Garðabær fær hæstu einkunn í samanburði Vísbendingar á fjárhagslegum styrk 38 stærstu sveitarfélaga landsins árið 2009 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2010 : Kennarar læra um jafnrétti

Starfsmenn leik- og grunnskóla í Garðabæ nýttu starfsdaginn á mánudaginn til að fræðast um jafnréttismál Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2010 : Kennarar læra um jafnrétti

Starfsmenn leik- og grunnskóla í Garðabæ nýttu starfsdaginn á mánudaginn til að fræðast um jafnréttismál Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. okt. 2010 : Björgunarhundar í þjálfun hjá HSG

Í byrjun vikunnar var undirritaður samningur milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Meginatriði samningsins er að Hjálparsveitin verði innan þriggja ára búin að þjálfa sex leitarhunda sem fara á útkallslista Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. okt. 2010 : Björgunarhundar í þjálfun hjá HSG

Í byrjun vikunnar var undirritaður samningur milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Meginatriði samningsins er að Hjálparsveitin verði innan þriggja ára búin að þjálfa sex leitarhunda sem fara á útkallslista Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2010 : Samfélagsmiðstöð í Sjálandi

Húsnæði Sjálandsskóla iðar af lífi frá morgni til kvölds sjö daga vikunnar. Þar fer fram fjölbreytt starfsemi fyrir alla aldurshópa og má segja að húsið sé nú farið að uppfylla hlutverk sitt sem sannkölluð samfélagsmiðstöð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2010 : Samfélagsmiðstöð í Sjálandi

Húsnæði Sjálandsskóla iðar af lífi frá morgni til kvölds sjö daga vikunnar. Þar fer fram fjölbreytt starfsemi fyrir alla aldurshópa og má segja að húsið sé nú farið að uppfylla hlutverk sitt sem sannkölluð samfélagsmiðstöð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. okt. 2010 : Náttúrufræðistofnun flytur

Starfsemi Náttúrufræðistofnunar Íslands flytur í nýtt hús í Urriðaholti í Garðabæ á næstu dögum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. okt. 2010 : Náttúrufræðistofnun flytur

Starfsemi Náttúrufræðistofnunar Íslands flytur í nýtt hús í Urriðaholti í Garðabæ á næstu dögum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. okt. 2010 : Líflegar umræður um miðbæinn

Líflegar umræður sköpuðust á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar sem haldinn var sl. laugardag. Fjölmargar hugmyndir komu fram sem unnið verður úr á næstunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. okt. 2010 : Líflegar umræður um miðbæinn

Líflegar umræður sköpuðust á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar sem haldinn var sl. laugardag. Fjölmargar hugmyndir komu fram sem unnið verður úr á næstunni. Lesa meira
Síða 2 af 4