Fréttir: september 2011

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Sögustund í bókasafninu

Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Heilsueflandi Sjálandsskóli

Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Sögustund í bókasafninu

Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. sep. 2011 : Heilsueflandi Sjálandsskóli

Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. sep. 2011 : Tónlist og hreyfing

Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. sep. 2011 : Tónlist og hreyfing

Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. sep. 2011 : Garðabær er draumasveitarfélagið

Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. sep. 2011 : Garðabær er draumasveitarfélagið

Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Heimsóttu bæjarstjóra

Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með margar spurningar sem þau lögðu fyrir bæjarstjórann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Starf nýs leikskóla í mótun

Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Heimsóttu bæjarstjóra

Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með margar spurningar sem þau lögðu fyrir bæjarstjórann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. sep. 2011 : Starf nýs leikskóla í mótun

Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum. Lesa meira
Síða 1 af 3