Fréttir: september 2011
Fyrirsagnalisti
Sögustund í bókasafninu
Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt.
Lesa meira
Heilsueflandi Sjálandsskóli
Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks
Lesa meira
Sögustund í bókasafninu
Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í kramið því þau hafa undanfarið verið að fræðast um tröllskessuna Gilitrutt.
Lesa meira
Heilsueflandi Sjálandsskóli
Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks
Lesa meira
Tónlist og hreyfing
Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum.
Lesa meira
Tónlist og hreyfing
Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum.
Lesa meira
Garðabær er draumasveitarfélagið
Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga
Lesa meira
Garðabær er draumasveitarfélagið
Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga
Lesa meira
Heimsóttu bæjarstjóra
Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með margar spurningar sem þau lögðu fyrir bæjarstjórann.
Lesa meira
Starf nýs leikskóla í mótun
Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum.
Lesa meira
Heimsóttu bæjarstjóra
Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með margar spurningar sem þau lögðu fyrir bæjarstjórann.
Lesa meira
Starf nýs leikskóla í mótun
Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum.
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða