Fréttir: maí 2010
Fyrirsagnalisti
Úrslit sveitarstjórnarkosninga
Úrslit sveitarstjórnakosninga í Garðabæ sem fram fóru 29. maí sl. eru eftirfarandi:
Lesa meira
Úrslit sveitarstjórnarkosninga
Úrslit sveitarstjórnakosninga í Garðabæ sem fram fóru 29. maí sl. eru eftirfarandi:
Lesa meira
Skólastefna 2010-2013
Skólastefna Garðabæjar fyrir árið 2010-2013 var nýlega samþykkt af bæjarstjórn. Skólastefnan nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Þetta er í þriðja sinn sem heildstæð skólastefna er unnin í bænum.
Lesa meira
Velkomin í Hönnunarsafnið
Hönunarsafn Íslands að Garðatorgi 1 var opnað með hátíðlegri athöfn í gær. Fyrsta sýning safnsins í nýju húsnæði heitir "Úr hafi til hönnunar" en á henni eru fjölbreyttir munir úr roði og fiskleðri eftir innlenda og erlenda hönnuði
Lesa meira
Skólastefna 2010-2013
Skólastefna Garðabæjar fyrir árið 2010-2013 var nýlega samþykkt af bæjarstjórn. Skólastefnan nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Þetta er í þriðja sinn sem heildstæð skólastefna er unnin í bænum.
Lesa meira
Velkomin í Hönnunarsafnið
Hönunarsafn Íslands að Garðatorgi 1 var opnað með hátíðlegri athöfn í gær. Fyrsta sýning safnsins í nýju húsnæði heitir "Úr hafi til hönnunar" en á henni eru fjölbreyttir munir úr roði og fiskleðri eftir innlenda og erlenda hönnuði
Lesa meira
Gaf leikskólunum vísindabúnað
Marel afhenti leikskólunum í Garðabæ gjöf í vikunni til eflingar kennslu á sviði raungreina og náttúruvísinda. Alir leikskólarnir níu sem eru starfræktir í Garðabæ fengu afhenta víðsjá og pakka með ýmsum öðrum kennslubúnað.
Lesa meira
Nýja fimleikahúsið tekið í notkun
Nýja fimleikahúsið við Ásgarð var formlega tekið í notkun í gær. Fimleikahúsið er 3440 m2 að flatarmáli og er byggt við Íþróttamiðstöðina í Ásgarði.
Lesa meira
Gaf leikskólunum vísindabúnað
Marel afhenti leikskólunum í Garðabæ gjöf í vikunni til eflingar kennslu á sviði raungreina og náttúruvísinda. Alir leikskólarnir níu sem eru starfræktir í Garðabæ fengu afhenta víðsjá og pakka með ýmsum öðrum kennslubúnað.
Lesa meira
Nýja fimleikahúsið tekið í notkun
Nýja fimleikahúsið við Ásgarð var formlega tekið í notkun í gær. Fimleikahúsið er 3440 m2 að flatarmáli og er byggt við Íþróttamiðstöðina í Ásgarði.
Lesa meira
Flataskóli sigraði
Flataskóli fór með sigur af hólmi í keppninni Schoolovision 2010 sem er eins konar skólaútgáfa af Eurovision. Flataskóli er fulltrúi Íslands í keppninni en alls tóku 34 lönd þátt í þetta sinn.
Lesa meira
Flataskóli sigraði
Flataskóli fór með sigur af hólmi í keppninni Schoolovision 2010 sem er eins konar skólaútgáfa af Eurovision. Flataskóli er fulltrúi Íslands í keppninni en alls tóku 34 lönd þátt í þetta sinn.
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða