31. maí 2010

Úrslit sveitarstjórnarkosninga

Úrslit sveitarstjórnakosninga í Garðabæ sem fram fóru 29. maí sl. eru eftirfarandi:
  • Séð yfir Garðabæ

Úrslit sveitarstjórnakosninga í Garðabæ sem fram fóru 29. maí sl. eru eftirfarandi:

 Fjöldi á kjörskrá  7853
 Fjöldi greiddra atkvæða  5567
   
 Niðurstöður  
 B-listi Framsóknarflokks    282    5,07%
 D-listi Sjálfstæðisflokks  3322  59,67%
 M-listi Fólksins í bænum     832  14,95%
 S-listi Samfylkingar    798  14,33%
 Auðir    307    5,51%
 Ógildir     26     0,47%
 Samtals:  5567   100%
   
 Atkvæði greidd framboðum (ekki auðir og ógildir)  
 B-listi Framsóknarflokks    282    5,39%
 D-listi Sjálfstæðisflokks  3322  63,47%
 M-listi Fólksins í bænum    832  15,90%
 S-listi Samfylkingar    798  15,25%
 Samtals:  5234  100%
   
 Kjörnir aðalmenn í bæjarstjórn  
 Áslaug Hulda Jónsdóttir  D
 Páll Hilmarsson  D
 Stefán Snær Konráðsson  D
 Ragný Guðjohnsen  M
 Sturla Þorsteinsson  D
 Steinþór Einarsson  S
 Erling Ásgeirsson  D
   
 Varamenn  
 Jóna Sæmundsdóttir  D
 Sigurður Guðmundsson  D
 María Grétarsdóttir  M
 Fjóla Grétarsdóttir  D
 Bergþóra Sigmundsdóttir  S
 Kristín Jónsdóttir  D
 Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir  D

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum tekur nýkjörin sveitarstjórn við 15 dögum eftir kjördag.