Lausar lóðir


Prydar

Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi

Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða:

  • Garðprýði 2

  • Garðprýði 6

Eingöngu einstaklingar geta gert tilboð í lóðirnar.

Tilboð í byggingarrétt hverrar lóðar þarf að berast í lokuðu umslagi til tilgreinds söluaðila fyrir kl. 12:00 mánudaginn 2. desember . Tilboð verða opnuð og tekin fyrir á fundi bæjarráðs Garðabæjar kl. 08:00 þriðjudaginn 3. desember 2024. Þau gilda til 3. desember kl 16:00. 


Allar nánari upplýsingar hér í skilmálum og hjá söluaðilum: 

SÖLUAÐILAR

  • Garðabær, Garðatorgi 7, Garðabæ
  • Fasteignasalan Torg, Garðatorgi 5, Garðabæ
  • Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, Reykjavík

Lágmarkstilboðsfjárhæð í lóðirnar:

Garðprýði 2 kr. 25.800.000

Garðprýði 6 kr. 25.800.000

Kumla

Byggingarréttur lóða í Kumlamýri

Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða.

  • Kumlamýri 5-7

    • Kumlamýri 6-8

    • Kumlamýri 17-19

    • Kumlamýri 25-27

Einstaklingar og lögaðilar geta gert tilboð í lóðirnar og þurfa tveir einstaklingar saman að gera tilboð í hverja samliggjandi parhúsalóð og eru sameiginleg ábyrgir fyrir greiðslu byggingarréttargjalds.

Lágmarkstilboðsfjárhæð í lóðirnar:

Kumlamýri 5-7 kr. 15.500.000 pr. lóð – samtals 31.000.000

Kumlamýri 6-8 kr. 15.500.000 pr. lóð – samtals 31.000.000

Kumlamýri 17-19 kr. 15.500.000 pr. lóð – samtals 31.000.000 báðar

Kumlamýri 25-27 kr. 15.500.000 pr. lóð – samtals 31.000.000 báðar. 

Tilboð í byggingarrétt hverrar lóðar þarf að berast í lokuðu umslagi til tilgreinds söluaðila fyrir kl. 12:00 mánudaginn 2. desember 2024. Tilboð verða opnuð og tekin fyrir á fundi bæjarráðs Garðabæjar kl. 08:00 þriðjudaginn 3. desember 2024. Þau gilda til 3. desember kl 16:00. 

Allar nánari upplýsingar hér í skilmálum og hjá söluaðilum:

SÖLUAÐILAR

  • Garðabær, Garðatorgi 7, Garðabæ
  • Fasteignasalan Torg, Garðatorgi 5, Garðabæ
  • Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, Reykjavík



Hnodraholt-Nordur-2-afangi-graen


Hnoðraholt norður er fyrsti áfangi í uppbyggingu Garðabæjar í Hnoðraholti. Hverfið er í góðri tengingu við nærliggjandi þjónustu og fyrirhugaður leik- og grunnskóli verður staðsettur miðsvæðis í hverfinu. 

Lausar lóðir: 

  • Stekkholt 16
  • Stekkholt 18

  • Stekkholt 20

Tilboð í byggingarrétt hverrar lóðar þarf að berast í lokuðu umslagi til tilgreinds söluaðila fyrir kl. 12:00 mánudaginn 2. desember . Tilboð verða opnuð og tekin fyrir á fundi bæjarráðs Garðabæjar kl. 08:00 þriðjudaginn 3. desember 2024. Þau gilda til 3. desember kl 16:00.

Lágmarkstilboðsfjárhæð í lóðirnar:

Stekkholt 16 – kr. 23.600.000

Stekkholt 18 – kr. 23.600.000

Stekkholt 20 – kr. 23.600.000 

SÖLUAÐILAR

  • Garðabær, Garðatorgi 7, Garðabæ
  • Fasteignasalan Torg, Garðatorgi 5, Garðabæ
  • Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, Reykjavík


Hnoðraholt norður - lóðir í auglýsingu

Um háholtið hringast fjölbreytt og vönduð byggð fjölbýlis og sérbýlis með einstöku útsýni. Lögð er áhersla á að íbúar njóti nærliggjandi umhverfis og náttúrugæða með vönduðum almenningsrýmum og góðri tengingu við nærliggjandi svæði. Nánar hér