Lausar lóðir

Hnoðraholt norður er fyrsti áfangi í uppbyggingu Garðabæjar í Hnoðraholti. Hverfið er í góðri tengingu við nærliggjandi þjónustu og fyrirhugaður leik- og grunnskóli verður staðsettur miðsvæðis í hverfinu.Um háholtið hringast fjölbreytt og vönduð byggð fjölbýlis og sérbýlis með einstöku útsýni. Lögð er áhersla á að íbúar njóti nærliggjandi umhverfis og náttúrugæða með vönduðum almenningsrýmum og góðri tengingu við nærliggjandi svæði. Nánar hér