Tilkynning til barnaverndarþjónustu

Tilkynning þegar ástæða er til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni, ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu.

Ef málið þolir ekki bið er tilkynnanda vinsamlegast bent á að hafa samband símleiðis við neyðarlínu í s. 112.

Sá sem tilkynnir til barnaverndarþjónustu verður að segja til nafns en hægt er að óska eftir því að tilkynning sé undir nafnleynd gagnvart þeim sem verið er að tilkynna.


Tilkynning

Óskar þú nafnleyndar?

Tilkynnandi

Barn / börn sem tilkynning varðar

Til að fyrirbyggja ruslpóst: