Afmælismerki – 40 ára afmæli Garðabæjar

Garðabær hélt upp á 40 ára kaupstaðarafmæli árið 2016. Sérstakt afmælismerki var hannað af því tilefni, í merkinu má sjá ráðhústurninn nýttan sem tákn fyrir bæinn. Hönnuður afmælismerkis Garðabæjar er Sighvatur Halldórsson.