Manningardagskrá í Garðabæ -bæklingur
Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi.
Hér að neðan má finna nýjan dagskrárbækling sem kynnir fjölbreytta menningardagskrá í Garðabæ vorið 2022.
Bæklingurinn var borin út í öll hús í Garðabæ þann 29. desember 2021.
Bæklinginn má finna hér.