Forvarnir og fræðsla
Mannréttinda- og forvarnanefnd vinnur að forvörnum í bænum í víðum skilningi
Forvarnastefna Garðabæjar var fyrst samþykkt af bæjarstjórn í desember 2006.
Leiðarljós hennar er að öll börn og ungmenni eiga að fá tækifæri til að blómstra.