Framkvæmdir

Yfirlit yfir fyrirhugaðar framkvæmdir næstu þrjú árin í sveitarfélaginu

Framkvæmdaráætlun er einnig aðgengileg á kortavef bæjarins.

Framkvæmdayfirlit 2018-2021
Áætlun um malbikunarframkvæmdir sumarið 2018

Framkvæmdir 2018


Fyrirhuguð verklok  

 Skólahúsnæði og -lóðir

 
 Álftanesskóli (húsnæði) 2020
 Lundaból (húsnæði)lokið
 Lundaból (lóð)júní 2018
 Holtakot (lóð)sumarið 2018
 Kirkjuból (lóð)sumarið 2018
  Bæjarból (lóð)sumarið 2018
 Flataskóli (lóð)í hönnun
 Garðaskóli (húsnæði, endurbætur)haust 2018
 Urriðaholtsskóli 1. áfangijúní 2018
Urriðaholtsskóli 2. áfangiágúst 2019

Íþróttahús og vellir

Sundlaug Ásgarðurlokið
Fjölnota íþróttahúsapríl 2020
Gervigras aðalvöllurmaí 2018

Ýmsar byggingar og svæði

 
 Bæjargarður september 2018 
 Göngugata o.fl.júní 2018 
 Búsetuúrræði f. fatlaðamaí 2018 
Bæjarskrifstofur, nýr fjölnota fundarsalur júní 2018 
Útilífsmiðstöð undirbúningur hafinn 
 Strætóskýli - Vífilsstaðirmaí 2018 
 Strætóskýli - Hofstaðarbrautmaí 2018 
 Strætóskýli - IKEAjúní 2018 
 Hreystivöllur - Arnarnesstígurjúní 2018 
 Hreystivöllur - Flatirjúní 2018 
 Hreystivöllur - Álftanesjúní 2018 
 Veggur við Hlíðarbyggðjúní 2018 
Grenndargámarjúní 2018

Samgöngur

 
Hljóðvist og manir  í vinnslu  
Umferðaröryggismál    í vinnslu
Götur og gangstéttir (nýframkvæmdir)í vinnslu
Götur og gangstéttir (endurnýjun)í vinnslu
 Útivistarstígarsumarið 2018 
 Bæjargarðursumarið 2018 
 Gálgahraun 
 Bílaplan við upphaf gönguleiðar í Búrfell júní 2018

Veitur 

Hagaflöt og Móaflöt, endurnýjun lagnajúní 2018    
Smáraflöt og Lindaflöt, endurnýjun lagnaoktóber 2019