Framkvæmdir

Yfirlit yfir fyrirhugaðar framkvæmdir næstu þrjú árin í sveitarfélaginu

Framkvæmdaráætlun er einnig aðgengileg á kortavef bæjarins.

Framkvæmdaáætlun 2020-2023

Framkvæmdir 2020

Fyrirhuguð verklok  

 Skólahúsnæði og lóðir

 
 Álftanesskóli (húsnæði)vor  2020
 Skólahúsnæði2020 
 Leikskólar2020 
     -Hæðarból - hönnun á endurbótum2020 
    -Bæjarból - eldhús og skápar 2020 
    -Akrar - laga rennur2020 
    -Krakkakot - öryggis og brunakerfi 2020 
    -Litlu ásar - salerni fyrir eldri börn 2020 
     -Leikskólin Ásar - vatnslagnir og blönudnartæki2020 
Skólalóðir2020
     -Álftanesskólisumar 2020 
     -Flataskóli 2. áfangi sumar 2020
     -Kirkjuból - ungbarnasvæðisumar 2020 
     -Krakkakotsumar 2020 
     -Bæjarbólsumar 2020 
     -Lundaból sumar 2020
     -Hæðaból sumar 2020

Íþróttahús og vellir

 
Íþróttamannvirki GKG2020
Fjölnota íþróttahúsapríl 2021
Íþróttamiðstöð Álftanesi 2020
 Endurnýjun íþróttavalla 2020

Ýmsar byggingar og svæði

 
 Bæjargarður sumar 2020 
 Garðatorgsumar 2020 
 Búsetuúrræði fyrir fatlaða 
Útilífsmiðstöð 2020
Opin leiksvæði2020
     -Ásbúðmaí 2020 
     -Heiðarlundurmaí 2020 
    -Lundir efri  ágúst 2020
     -Lindaflöt-Smáraflötágúst 2020 
    -Háhæð - Eyktarhæðágúst 2020 
     -Asparholt - Birkiholt ágúst 2020
 Minjagarður Hofsstaðir 2020
 Bæjarmerki júní 2020
Strætóskýlivor 2020
Hjólaaðstaða - fjölgun hjólastæða2020
 Lýðræðisverkefni 2020
 Grenndargámar 2020

Samgöngur

 
Hljóðvist og manir  í vinnslu  
Umferðaröryggismál    í vinnslu
Götur og gangstéttir (nýframkvæmdir)í vinnslu
Götur og gangstéttir (endurnýjun)í vinnslu
 Útivistarstígur í Garðahraunihaust 2020
  

Veitur 

 
Smáraflöt og Lindaflöt, endurnýjun lagnajúlí 2020
Norðurtún og Túngata, endurnýjun lagnaseptember 2020
 Miðsvæði - Breiðamýri gatnagerð og lagnirágúst 2020 
 Eskiás - Stórás, gatnagerð og lagnirseptember 2020