Framkvæmdir

Yfirlit yfir fyrirhugaðar framkvæmdir næstu þrjú árin í sveitarfélaginu

Framkvæmdaáætlun er einnig aðgengileg á kortavef bæjarins.

Fréttir um framkvæmdir í Garðabæ. 

Framkvæmdaáætlun 2020-2023

Framkvæmdir 2020-2021

Fyrirhuguð verklok  

 Skólahúsnæði og lóðir

 
 Grunnskólar  

     Alþjóðaskólinn ( hönnun og skipulagsvinna)

Staða verkefnis

 2020

    Hofsstaðaskóli (loftræsting og klórkerfi í Mýrinni)

Staða verkefnis

2021 
 Leikskólar 2020 

     Hæðarból (endurbætur)

Staða verkefnis

Janúar 2021

    Bæjarból (eldhús og skápar) 

Staða verkefnis

Janúar 2021

    Akrar (viðgerð á rennum)

Staða verkefnis

2021

    Krakkakot (öryggis og brunakerfi) 

Staða verkefnis

Lokið

    Litlu ásar (salerni fyrir eldri börn) 

Staða verkefnis

Lokið

     Leikskólinn Ásar (vatnslagnir og blöndunartæki)

Staða verkefnis

2021

Skólalóðir

Endurbætur á skólalóðum grunnskóla í Garðabæ.

2020

Íþróttahús og vellir

 

Íþróttamannvirki GKG

Bygging íþróttamannvirkis GKG. Verkið er langt komið.

2021

Fjölnota íþróttahús

Hér má sjá nánari upplýsingar um verkefnið.

Desember 2021

Ýmsar byggingar og svæði

 

 Búsetuúrræði fyrir fatlaða

Staða verkefnis

 

Útilífsmiðstöð 

Skálabygging. Deiliskipulag vegna útliífsmiðstöðvar er tilbúið. Verið er að skoða hvers konar skálar koma til greina.

2021

Opin leiksvæði

Endurgerð leiksvæða í Garðabæ.

2020

    Háhæð - Eyktarhæð

Staða verkefnis

Vor 2021

Minjagarður Hofsstaðir

Staða verkefnis

 

Bæjarmerki

Staða verkefnis

Vor 2021

Strætóskýli

Staða verkefnis

2021

Hjólaaðstaða

Staða verkefnis

2021

Lýðræðisverkefni

Hér má sjá stöðu verkefna sem kosin voru áfram í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær.

2021

Grenndargámar

Staða verkefnis

2021

Samgöngur

 

Hafnarfjarðarvegur

Hér má sjá nánari upplýsingar um framkvæmdina.

Október 2021 

Hljóðvist og manir  

Staða verkefnis

Í vinnslu  

Umferðaröryggismál    

Staða verkefnis

Í vinnslu

Götur og gangstéttir (nýframkvæmdir)

Gatna -og gangstéttagerð m.a. vegna uppbyggingar skv. deiliskipulagi.

Í vinnslu

Götur og gangstéttir (endurnýjun)

Staða verkefnis

Í vinnslu

Gatnagerð og veitur

 

Kumlamýri

Samþykkt deiliskipulag fyrir Kumlamýri á Álftanesi gerir ráð fyrir uppbyggingu á fimm einbýlishúsakjörnum á um fimm hektara svæði, með samtals 40 nýjum parhúsalóðum. Verkið felst í nýbyggingu gatna, stíga og gangstétta, lagningu fráveitukerfis, ræsa og mótun ofanvatnsrása. Verktaki skal einnig annast alla vinnu við lagnir veitufyrirtækja á svæðinu.

október 2021

Skólpdælustöð Breiðumýri

Nýsamþykkt deiliskipulag fyrir Breiðumýri á Álftanesi gerir ráð fyrir uppbyggingu á níu 1-3 hæða fjölbýlishúsakjörnum á um 10,9 hektara svæði. Í framkvæmd er uppbygging á nýju fráveitukerfi svæðisins og er bygging skólpdælustöðvarinnar hluti af því. Ný dælustöð leysir af núverandi skólpdælustöð sem verður aftengd og rifin.

Veitutenging að íþróttahúsi

Um er að ræða tengingu veitulagna að nýju íþróttahúsi í Vetrarmýri, jarðvinnu og stíga. Verktaki skal grafa fyrir stígum, veitulögnum, leggja vatns- og fráveitulagnir, fylla undir og yfir veitulagnir og fylla í götu.

Vetrarbraut 1

Í byrjun september hefjast framkvæmdir við gatnagerð og lagnir á Vetrarbraut, fyrsti áfangi er frá Arnarnesvegi að nýju hringtorgi við Hnoðraholt. Um er að ræða gerð gatna, gangstétta, stíga, holræsa og vatnslagna.

Útboðsauglýsingu má sjá hér.

Vetrarmýri -gatnagerð og lagnir

Útboð áætlað í okt/nóv.

Þórsgrund -gatnagerð

Gatnagerð og veitur við Þórsgrund. Verkið felst í nýbyggingu gatna, gangstétta og stíga, ásamt yfirborðsfrágangi gatna, göngustíga og stétta. Verktaki skal einnig annast alla vinnu við lagnir veitufyrirtækja á svæðinu.

Útboðsauglýsingu má sjá hér.

mars 2022

ágúst 2021
mars 2021