Framkvæmdir

Yfirlit yfir fyrirhugaðar framkvæmdir næstu þrjú árin í sveitarfélaginu

Framkvæmdaáætlun er einnig aðgengileg á kortavef bæjarins.

Fréttir um framkvæmdir í Garðabæ. 

Framkvæmdaáætlun 2024

Gatnagerðarverkefni

Verkefni

Verklok

Garðahraun suður

Desember 2024

Veituverkefni

Verkefni

Verklok

Stofnæð vatnsveitu við Vífilstaði

Október 2024

Stígar

Verkefni

Verklok

Hestastígur í Vífilstaðahlíð

Apríl 2025

Skólalóðir

Verkefni

Verklok

Álftanesskóli

September 2024

Skólahúsnæði

Verkefni

Verklok

Leikskóli Urriðaholti

Janúar 2024

Urriðholtsskóli 3. áfangi

Apríl 2026

Flataskóli - viðhald

Desember 2024

Hofstaðaskóli - viðhald

Desember 2024

Krakkakot - viðhald

Desember 2024

Sunnuhvoll - viðhald

Desember 2024

 Krakkakot

 Desember 2024

Annað húsnæði

Verkefni

Verklok

Vellir og íþróttamannvirki

Verkefni

Verklok

Stúka Álftanes

Haust 2024

Vallarhús - Samsungvöllur

 Haust 2024

 Gólf á gamla sal í Ásgarði

 Desember 2024

Opin leiksvæði

Blikastígur

September 2024

 Haustakur - vestur

September 2024

 Lyngmóar - áfangi 2

Október 2024

Önnur verkefni

Urriðaholt - leiksvæði og stígar

Október 2024