Framkvæmdir

Yfirlit yfir fyrirhugaðar framkvæmdir næstu þrjú árin í sveitarfélaginu

Framkvæmdaráætlun er einnig aðgengileg á kortavef bæjarins.

Framkvæmdaáætlun 2020-2023

Framkvæmdir 2020-2021

Fyrirhuguð verklok  

 Skólahúsnæði og lóðir

 
 Grunnskólar 
    - Álftanesskóli (húsnæði)Lokið
     - Sjálandsskóli (lausar kennslustofur) Lokið
     - Alþjóðaskólin ( hönnun og skipulagsvinna) 2020
     - Garðaskóli (kennarstofa, salerni og anddyri)Lokið
    - Aðkoma að Sjálandsskóla (hönnun)Lokið 
    - Hofstaðaskóli (loftræsting og klórkerfi í Mýrinni)2021 
 Leikskólar2020 
     -Kirkjuból (lokafrágangur)Lokið
     -Hæðarból (endurbætur)Janúar 2021
    -Bæjarból (eldhús og skápar) 

Janúar 2021

    -Akrar (viðgerð á rennum)

2021

    -Krakkakot (öryggis og brunakerfi) Lokið
    -Litlu ásar (salerni fyrir eldri börn) 

Lokið

     -Leikskólin Ásar (vatnslagnir og blönudnartæki)2021
Skólalóðir2020
     -ÁlftanesskóliLokið
     -Flataskóli 2. áfangiLokið
     -BæjarbólLokið
     -KrakkakotLokið
     -LundabólLokið

Íþróttahús og vellir

 
Íþróttamannvirki GKG2021
Fjölnota íþróttahúsDesember 2021
Íþróttamiðstöð ÁlftanesiLokið
Endurnýjun íþróttavalla Álftanesi (lýsing)Lokið

Ýmsar byggingar og svæði

 
 Bæjargarður Lokið
 Búsetuúrræði fyrir fatlaða 
Útilífsmiðstöð 2021
Opin leiksvæði2020
     -ÁsbúðLokið
     -HeiðarlundurLokið
    -Lundir efri Lokið
     -Lindaflöt-SmáraflötLokið
    -Háhæð - EyktarhæðVor 2021
     -Asparholt - BirkiholtLokið
Minjagarður HofsstaðirFrestað
BæjarmerkiVor 2021
Strætóskýli2021
Hjólaaðstaða - fjölgun hjólastæða2021
Lýðræðisverkefni2021
Grenndargámar2021

Samgöngur

 
Hafnarfjarðarvegur2021 
Hljóðvist og manir  Í vinnslu  
Umferðaröryggismál    Í vinnslu
Götur og gangstéttir (nýframkvæmdir)Í vinnslu
Götur og gangstéttir (endurnýjun)Í vinnslu

Veitur 

 
Smáraflöt og Lindaflöt, endurnýjun lagnaLokið
Norðurtún og Túngata, endurnýjun lagnaLokið
 Miðsvæði - Breiðamýri gatnagerð og lagnirLokið
 Eskiás - Stórás, gatnagerð og lagnirLokið