Fyrir starfsfólk

Ýmsar upplýsingar fyrir starfsfólk Garðabæjar

 

Vinnustund

Smelltu á tengilinn hér fyrir neðan til að tengjast viðverukerfinu Vinnustund. Þar er hægt að skoða og lagfæra færslur.

Vinnustund

Ráðstöfun persónuafsláttar

• Launþegi ber ábyrgð á að koma upplýsingum til mannauðs- og kjaradeildar um hvernig hann óskar eftir að ráðstafa persónuafslætti sínum. 
• Launþegi sendir tölvupóst á laun@gardabaer.is með „yfirlit til laungreiðanda“ af þjónustuvef Ríkisskattstjóra um ráðstöfun persónuafsláttar.
• Leiðbeiningar um hvernig á að koma upplýsingum til skila um ráðstöfun persónuafsláttar

 Í samræmi við breytingar á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinbera gjalda, verða skattkort lögð af frá og með árinu 2016.

Hægt er að skoða nánar um persónuafslátt á RSK.is.

Upplýsingar fyrir starfsmenn á innri vef Garðabæjar

Starfsmönnum Garðabæjar er bent á upplýsingar á innri vef Garðabæjar, innri.gardabaer.is.  Þar er að finna mikið magn hagnýtra upplýsinga fyrir starfsmenn undir flipanum "Mannauðsmál".