Frístundaheimili grunnskóla

Í frístundaheimilum skólanna gefst nemendum skólanna kostur á að taka þátt í ýmis konar leik og starfi. Bæjarstjórn hefur samþykkt ramma um starfsemi frístundaheimila sem starfsemi þeirra allra fellur inn í þótt áherslur geti verið ólíkar.

Starfstími frístundaheimila er alla skóladaga frá því að reglulegri kennslu samkvæmt stundaskrá lýkur til kl. 17:00. Opið á starfsdögum kennara og í vetrarfríi. Að öðru leyti er opið eins og skóladagatal sýnir, nema annað sé tilkynnt.

Gjaldskrá frístundaheimila má finna hér undir Fræðslu- og menningarsvið

Gjald vegna sumarfrístundar barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2021 (ein vika áður en skóli hefst) er 13.500 kr og gjald fyrir mat í þeirri viku er 3.690 kr. Sótt er um sumarfrístundina með því að senda tölvupóst á viðkomandi frístundaheimili.

Umsókn um frístundaheimili er aðgengileg í gegnum þjónustugátt Garðabæjar.


Urriðaholtsskóli - teikning

Urriðaholtsskóli - frístund

 fristund@urridaholtsskoli.is

Nánari upplýsingar má finna á vef Urriðaholtsskóla.

Innritun í grunnskóla

Frístundaheimili Sjálandsskóla - Sælukot

sími: 590 3113 og 617-1508 saelukot@sjalandsskoli.is

Nánari upplýsingar má finna á vef Sjálandsskóla.

Innritun í grunnskóla

Frístundaheimili Álftanesskóla - Álftamýri

fristund@alftanesskoli.is

Nánari upplýsingar má finna á vef Álftanesskóla.

Innritun í grunnskóla

Garðahraun - sértæk frístund

Fyrir börn með sérþarfir í 5.-10. bekk. Forstöðumaður Garðahrauns er Rúna Halldórsdóttir.

Sími: 820-8594/525-8594, netfang: runaha@gardabaer.is

Flataskóli

Frístundaheimili Flataskóla - Krakkakot

 

sími: 565-8319 og 820-8557 
netfang: fristund@flataskoli.is

Nánari upplýsingar má sjá á vef Flataskóla.