Sundlaugar í Garðabæ

Í Garðabæ eru reknar tvær almenningssundlaugar, í Ásgarði og við Breiðumýri á Álftanesi.

Aðgangsmiðar sundlauganna á Garðakortum gilda í báðar laugarnar jafnt. 

Gjaldskrá sundlauga má finna hér.

Upplýsingar um Garðakortið, aðgöngukort í sundlaugar í Garðabæ má finna hér

ATH. Veitur tilkynna um lokun heitavatnsæðar á Álftanesi mánudaginn 23. september nk. milli 9:00 og 15:00. Af þeim sökum verður sundlaugin á Álftanesi lokuð frá 9:00 þangað til hiti verður aftur kominn á. Ekki verður heldur hægt að nota sturtur á þeim tíma.


Ásgarðslaug

Ásgarðslaug

Íþróttamiðstöðin Ásgarði

Álftaneslaug

v/ Breiðumýri