Sundlaugar í Garðabæ

Í Garðabæ eru reknar tvær almenningssundlaugar.

Aðgangsmiðar sundlauganna á Garðakortum gilda í báðar laugarnar jafnt.  Actic aðgangur gildir þó  aðeins í Álftaneslaug.

Gjaldskrá sundlauga má finna hér.


Ásgarðslaug

Íþróttamiðstöðin Ásgarði

Álftaneslaug

v/ Breiðumýri