Sundlaugar í Garðabæ

Í Garðabæ eru reknar tvær almenningssundlaugar, í Ásgarði og við Breiðumýri á Álftanesi.

Aðgangsmiðar sundlauganna á Garðakortum gilda í báðar laugarnar jafnt. 

Gjaldskrá sundlauga má finna hér.

Upplýsingar um Garðakortið, aðgöngukort í sundlaugar í Garðabæ má finna hér.

ATH Sundlaugum var lokað frá og með 25. mars 2021 vegna hertra samkomutakmarkana.Ásgarðslaug

Ásgarðslaug

Íþróttamiðstöðin Ásgarði

Álftaneslaug

v/ Breiðumýri