Sundlaugar í Garðabæ

Í Garðabæ eru reknar tvær almenningssundlaugar, í Ásgarði og við Breiðumýri á Álftanesi.

Aðgangsmiðar sundlauganna á Garðakortum gilda í báðar laugarnar jafnt. 

Gjaldskrá sundlauga má finna hér.

Upplýsingar um opnunartíma á frídögum má finna hér

Upplýsingar um Garðakortið, aðgöngukort í sundlaugar í Garðabæ má finna hér.

ATH Vegna hertra aðgerða á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við COVID-19 faraldurinn hefur framkvæmdaráð almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins ákveðið að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu frá miðvikudeginum 7. október 2020. Lokunin á einnig við skólasund.

Næstu skref varðandi opnunartíma sundlauga verða auglýstar þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra sem snýr að auknum takmörkum á höfuðborgarsvæðnu verður birt.Ásgarðslaug

Ásgarðslaug

Íþróttamiðstöðin Ásgarði

Álftaneslaug

v/ Breiðumýri