Sundlaugar í Garðabæ

Í Garðabæ eru reknar tvær almenningssundlaugar, í Ásgarði og við Breiðumýri á Álftanesi.

Aðgangsmiðar sundlauganna á Garðakortum, jafnt á stafrænum kortum sem og á plastkortum, gilda í báðar laugarnar jafnt. 

Gjaldskrá sundlauga má finna hér.

Upplýsingar um Garðakortið, aðgöngukort í sundlaugar í Garðabæ má finna hér. Nú er hægt að kaupa stafrænt sundkort sem fer í snjallsíma og veitir aðgang að sundlaugunum. Kortin er hægt að kaupa á slóðinni gardakort.is.  Kortin eru gjaldfrjáls fyrir 17 ára og yngri og fyrir 67 ára og eldri og geta báðir aldurshópar sótt sér stafrænu kortin í símana. Aðrir hópar sem fá gjaldfrjálsan aðgang í sundlaugar, svo sem öryrkjar, þurfa enn sem komið er að nota plastkortin til að fá aðgang. Plastkortin verða áfram í notkun um óákveðinn tíma. Inneign á plastkortunum er ekki færanleg yfir á stafrænu kortin.


Ásgarðslaug

Ásgarðslaug

Íþróttamiðstöðin Ásgarði

Álftaneslaug

v/ Breiðumýri