Barnamenningarhátíð Garðabæjar

Barnamenningarhátíð í Garðabæ var fyrst haldin vorið 2021 en áður voru frá árinu 2003 haldnir Listadagar barna og ungmenna. Barnamenningarhátíð í Garðabæ er haldin árlega.

Barnamenningarhátíð í Garðabæ var fyrst haldin vorið 2021 en áður voru frá árinu 2003 haldnir Listadagar barna og ungmenna. Barnamenningarhátíð í Garðabæ er haldin árlega.

Barnamenningarhátíð í Garðabæ fer fram í Hönnuarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, á yfirbyggðum torgum og Minjagarðinum á Hofsstöðum. Dagskráin miðar að þátttöku skólabarna í fræðslu, skemmtun og sköpun. Þá eru sýningar á verkum leikskólabarna og grunnskólabarna fastur liður í Barnamenningarhátíð í Garðabæ.

Barnamenningarhátíð í Garðabæ árið 2024 fer fram dagana 22. – 27. apríl og lýkur með dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hér má finna dagskrá ársins 2024. 

Barnamenningarhatid_2021-124-