Þróunarsjóðir leik- og grunnskóla
Markmið þróunarsjóða leik- og grunnskóla í Garðabæ er að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi skóla í Garðabæ.
Upplýsingar um umsóknir í sjóðinn, reglur og úthlutanir má sjá hér.
Upplýsingar um þróunarsjóðsverkefni sem hafa hlotið styrk eru birtar hér á vefnum þegar verkefnum er lokið. Verkefnin eru flokkuð eftir skólastigi, áhersluatriðum og námsgreinum.
Smellið á hvert skólastig hér fyrir neðan til að sjá upplýsingar um verkefnin og lokaskýrslur.