Tillögur í hönnunarsamkeppni um leikskóla í Urriðaholti
Hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti í Garðabæ haldin á vorönn 2021. Samkeppnin var auglýst í byrjun árs 2021, skil á tillögum var til 26. apríl 2021. Niðurstaða dómnefndar var kynnt 8. júní 2021.
Hönnunarsamkeppni - niðurstaða dómnefndar - allar tillögur
Hér fyrir neðan má nálgast pdf-skjöl sem sýna plansa sem fylgdu innsendum tillögum. Tillögurnar eru jafnframt til sýnis í júní 2021 á innitorginu á Garðatorgi 7. Alls bárust 10 tillögur.
VERÐLAUNATILLÖGUR
1. VERÐLAUN, kr. 4.500.000
Tillaga nr. 5 auðkennd: 3118293
Höfundar: HuldaJóns Arkitektúr, sastudio og exa nordic. (Hulda Jónsdóttir, Victor ÓIi Búason, Tiago Sá, Lukas Kalivoda, Inna Ivanova, Rodolfo Coelho og Arnar Björn Björnsson)
Plansar - 1. verðlaun - tillaga nr 5
2. VERÐLAUN, kr. 3.000.000
Tillaga nr. 8 auðkennd: Í grænni lautu
Höfundar: n/a-nikolova/aarsø, TEARK, einrúm arkitektar/einrum-ffw og IKT-LEDERNE ApS. (Jonas Aarsø, Óli Rúnar Eyjólfsson, Alexandra Nikolova, Steffan Iwersen, Símon Ólafsson, Diljá Hilmarsdóttir, Andri Snær Magnason, Snorri Steinn Thordarson og Kristín Brynja Gunnarsdóttir)
Plansar - 2. verðlaun - tillaga nr 8
3. VERÐLAUN, kr. 1.500.000
Tillaga nr. 2 auðkennd: 67238
Höfundar: Sei Studio, Landmótun og Ríkharður Kristjánsson / RK Design.
Plansar - 3. verðlaun - tillaga nr. 2
Auka viðurkenning: INNKAUP, kr. 1.000.000
Tillaga nr. 1 auðkennd: 17417
Höfundar: KRADS / Andrew Burgess
Plansar - innkaup - tillaga nr. 1
Aðrar tillögur
Tillaga nr. 3 auðkennd: 70107
Höfundur: Sigurður Stefán Karlsson
Plansar - tillaga nr. 3
Tillaga nr. 4 auðkennd: 210424
Höfundar: Mobo Architects
Plansar - tillaga nr. 4
Tillaga nr. 6 auðkennd: Glaðholt
Höfundar: Arkitektastofan OG
Plansar - tillaga nr. 6
Tillaga nr. 7 auðkennd: Holtabrekka
Höfundar: URA, Yves Malysse / Kiki Verbeeck og Studio Vulkan Landschafts-architektur
Plansar - tillaga nr. 7
Tillaga nr. 9 auðkennd: Sumar
Höfundur: Magnús Jensson arkitekt
Plansar - tillaga nr. 9
Tillaga nr. 10 auðkennd: Þríhnúkar
Höfundar: Studio 4A (Brynjar Darri Baldursson, Caterina O. Decker, Ólafur B. Jónsson og Walter Hjaltested)
Plansar - tillaga nr. 9