Markmið:
- Að virkja nemendur í að hafa áhrif á sitt nám
- Að nemendur þjálfist í að greina styrkleika sín
- Að skapa jákvæð tengsl á milli kennara og nemanda
- Að styrkja námsvitund og sjálfstæði nemenda
- Að nemendur meti eigin líðan, og stöðu sína bæði náms- og félagslega
- Að auka þátttöku nemenda í ákvarðanatöku
- Að efla öryggi kennara í nýjum vinnubrögðum
- Að styrkja samskipti kennara og nemenda
- Að styrkja samskipti heimilis og skóla