Leikni í lesskilningi

Hofsstaðaskóli (2016)

Íslenska Læsi

Markmið:

Að þjálfa nemendur markvisst í læsi og lesskilningi. Að nemendur kynnist fjölbreyttu lesefni og ólíkum textagerðum. Að nemendur þjálfist í að greina aðalatriði í texta og geti dregið út helstu efnisorð. Að auka færni nemenda í að nota mismunandi aðferðir til að skilja, meta og túlka texta. Að efla virkni nemenda, sjálfstraust, áhuga og vellíðan í námi.

Lokaskýrsla í pdf-skjali