Miðstig grunnskóla: Sjálfbærni

Innritun í grunnskóla

Vendikennsla - Stafræn tækni og textílmennt - Fagmennska kennara Samskipti og félagsfærni Samþætting námsgreina Sjálfbærni Sköpun Upplýsinga og tæknimennt

Hofsstaðaskóli (2023-2024)

Verkefnið er framhald af öðru verkefni, Stafræn tækni og textílmennt, frá hugmynd til afurðar sem unnið var skólaárið 2022-2023. 
Markmið verkefnisins var að halda áfram með þann grunn sem lagður var með fyrra verkefni, þ.e.a.s. að þróa áfram samþættingu stafrænnar tækni og textílmenntar. 
Kennsluvefurinn cricut.gbrskoli.is hefur nýst vel í kennslu með nemendum og hafa þeir orðið sjálfstæðari í vinnubrögðum. Til þess að auka sjálfstæði þeirra enn frekar þá var bætt við gagnlegum myndböndum sem nemendur hafa nýtt sér við nám. Kennarar geta nýtt vefinn og kennslumyndböndin hyggist þeir nota Cricut í kennslu. 

Lokaskýrsla - Stafræn tækni og textílmennt

Vefslóð: https://cricut.gbrskoli.is

Stafræn tækni og textílmennt -frá hugmynd til afurðar - Fagmennska kennara List– og verkgreinar Samskipti og félagsfærni Samþætting námsgreina Sjálfbærni Sköpun Upplýsinga og tæknimennt

Hofsstaðaskóli (2022-2023)

Verkefninu er ætlað að skapa rými þar sem nemendur fá tækifæri til að láta sköpunargleðina njóta sín.

Markmið:
Verkefninu er ætlað að skapa rými þar sem nemendur fá tækifæri til að láta sköpunargleðina njóta sín.

  • Læra að nota Cricut Maker
  • Sameinaðar voru tæknilegar framleiðsluaðferðir og sköpunarhæfni, hlúð að hugviti og lausnaleit.

Stafræn tækni og textílmennt -frá hugmynd til afurðar -lokaskýrsla.