Stafræn tækni og textílmennt -frá hugmynd til afurðar
Hofsstaðaskóli (2022-2023)
Markmið:
Verkefninu er ætlað að skapa rými þar sem nemendur fá tækifæri til að láta sköpunargleðina njóta sín.
- Læra að nota Cricut Maker
- Sameinaðar voru tæknilegar framleiðsluaðferðir og sköpunarhæfni, hlúð að hugviti og lausnaleit.
Stafræn tækni og textílmennt -frá hugmynd til afurðar -lokaskýrsla.