Bjartur lífsstíll: Hreyfing eldra fólks

Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið með verkefninu er að innleiða heilsueflingu til framtíðar og auka heilsulæsi hjá fólki, 60 ára og eldra, á landsvísu. Fjölmörg góð hreyfiúrræði eru í boði í Garðabæ en lista yfir þau má finna hér fyrir neðan. Hér má svo nálgast dagskrá yfir félagsstarf eldri borgara í Garðabæ fyrir haustið 2024.

Félag eldri borgara í Garðabæ

Stundaskrá

Jónshúsi, Strikið 6
Netfang: febg@febg.is
Sími: 565-6627

Félag eldri borgara á Álftanesi

Sundleikfimi í Álftaneslaug

Göngur frá Litlakoti

Skrifstofa og aðstaða félagsins er í Litlakoti
Skólavegi, 225 Garðabæ
Sími: 564-3890

Sundlaugin Ásgarði og Sundlaugin á Álftanesi

Ásgarður
25 metra laug,  heitir pottar og infrarauð gufa

Líkamsræktaraðstaða

Líkamsrækt B&Ó

Álftaneslaug 
Álftaneslaug er í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri.
25 metra laug, heitir pottar og gufa. Innilaug og góð aðstaða fyrir hreyfihamlaða. 

Gym heilsa er heilsuræktin í Álftaneslaug

Miðgarður íþróttahús

Göngubrautin er opin allan ársins hring. Öllum er frjálst að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins á opnunartíma hússins þegar ekki eru viðburðir með áhorfendum.

Klifið

Aqua Zumba

Aqua Yogalates

Aqua Tabata

Gfit

Gfit stundatafla

Kirkjulundur 19
gfit@gfit.is

Tilveran heilsusetur

Námskeið

Garðatorg 3
tilveran@tilveranheilsusetur.is

Yogavitund

Stundatafla

Garðatorgi 7
yogavitund@yogavitund.is